Symptom Checklist 90 (SCL-90)

Efnisorð

  • Geðraskanir

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir og ungmenni
  • Fjöldi atriða: 90
  • Metur: Víðtækt mat á sálmeinum / einkennum geðraskana á níu undirkvörðum – þar að auki er almenn vellíðan á þremur undirkvörðum
  • Svarkostir: Skorun virðist með ólíku móti – bæði fannst tilvísun í útgáfu með fjögurra punkta kvarða frá 0 (aldrei) til 3 (oft)og útgáfa með fimm punkta kvarða frá 1 (hef ekki orðið var / vör við einkennið) til 5 (hef orðið mjög var / vör við einkennið)5 
  • Heildarskor: Reiknast fyrir hvern undirkvarða um sig – í öllum tilvikum vitna hærri skor um aukin einkenni

Íslensk þýðing

  • Rúnar Vilhjálmsson
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í stóru úrtaki 9. og 10. bekkinga hefur innri áreiðanleiki þunglyndiskvarða mælst α = 0,89–0,90 í endurteknum fyrirlögnum (1997, 2000, 2003 & 2006) og kvíðakvarða á bilinu α = 0,73–0,77.Í samskonar úrtaki á tímabilinu 2006–2016 hefur innri áreiðanleiki þunglyndiskvarða mælst að meðatali 0,91 og kvíðakvarða að meðaltali 0,78.2 Í enn öðru úrtaki unglinga á aldrinum 13–15 ára frá árunum 2018 og 2020–2021 reyndist áreiðanleiki þunglyndiskvarða α = 0,923.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Derogatis, L. R., Lipman, R. S., & Covi, L. (1973). SCL-90: An outpatient psychiatric rating scale - preliminary report. Psychopharmacology Bulletin, 9(1), 13–28. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/4682398/

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Sigfúsdóttir, I. D., Ásgeirsdóttir, B. B., Sigurðsson, J. F., & Guðjónsson, G. H. (2008). Trends in depressive symptoms, anxiety symptoms and visits to healthcare specialists: A national study among Icelandic adolescents. Scandinavian Journal of Public Health, 36(4), 361–368. https://doi.org/10.1177/1403494807088457
  • Gunnlaugsson, G., Kristjánsson, Á. L., Einarsdóttir, J., & Sigfúsdóttir, I.D. (2011). Intrafamilial conflict and emotional well-being: A population based study among Icelandic adolescents. Child Abuse & Neglect, 35(5), 372–381. https://doi.org/10.1016/j.chiabu.2011.01.011
  • Vilhjálmsson, R., & Guðmundsdóttir, G. (2014). Psychological distress and professional help-seeking: A prospective national study. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 28(2), 273–280. https://doi.org/10.1111/scs.12056
  • 2. Þórisdóttir, I. E., Ásgeirsdóttir, B. B., Sigurvinsdóttir, R., Allegrante, J. P., & Sigfúsdóttir, I. D. (2017). The increase in symptoms of anxiety and depressed mood among Icelandic adolescents: Time trend between 2006 and 2016. European Journal of Public Health, 27(5), 856–861. https://doi.org/10.1093/eurpub/ckx111
  • 3. Thorisdottir, I. E., Agustsson, G., Oskarsdottir, S. Y., Kristjansson, A. L., Asgeirsdottir, B. B., Sigfusdottir, I. D., Valdimarsdottir, H. B., Allegrante, J. P., & Halldorsdottir, T. (2023). Effect of the COVID-19 pandemic on adolescent mental health and substance use up to March, 2022, in Iceland: a repeated, cross-sectional, population-based study. The Lancet Child & Adolescent Health, 7(5), 347–357. https://doi.org/10.1016/S2352-4642(23)00022-6
  • Birgisson, O., Hysing, M., Eriksen, H. R., Johannsson, E., & Gestsdottir, S. (2023). The relationship between online communication and adolescents’ mental health: Long-term evaluation between genders. Scandinavian journal of public health, 14034948231161382. https://doi.org/10.1177/14034948231161382

Nemendaverkefni:

  • Henný Björk Birgisdóttir. (2019). Álag og áhrif af gjörgæslulegu barns á líðan foreldra á árunum 2017 til 2019 [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/33526
  • Elín Gróa Guðjónsdóttir. (2021). Álag og líðan foreldra barna með meðfædda hjartasjúkdóma á nýburagjörgæslu Landspítalans [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/38006
  • Þórey Rósa Einarsdóttir. (2024). Sálræn vanlíðan nemenda í heilbrigðisvísindum: Þversniðsrannsókn [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/46671

     

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst með höfundarrétt, en í opnum aðgangi að því er talið er. Ekki hefur tekist að staðsetja íslenska þýðingu
  • Athuga að hér er þó átt við upprunalega útgáfu. SCL-Revised, endurbætt útgáfa SCL, er leyfisskyld. Sjá nánari upplýsingar hér

Aðrar útgáfur

Síðast uppfært

  • 5/2024