""

Stjórn Heilbrigðisvísindastofnunar fjallar um öll sameiginleg málefni stofnunarinnar, tekur stefnumarkandi ákvarðanir og setur henni starfsreglur eftir því sem þörf er á.

Stjórn Heilbrigðisvísindastofnunar árin 2023–2026 skipa:

Unnur Þorsteinsdóttir forseti HVS
Forseti Heilbrigðisvísindasviðs og formaður stjórnar
Bergþóra Sigríður Snorradóttir
Lektor, Lyfjafræðideild
Eiríkur Steingrímsson
Prófessor, Læknadeild
Guðrún Kristjánsdóttir
Prófessor, Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
Heiða María Sigurðardóttir
Prófessor, Sálfræðideild
Ólafur Ögmundarson
Dósent, Matvæla- og næringarfræðideild

Varamenn

Helga Jónsdóttir 
Ingibjörg Harðardóttir
Thor Aspelund

Deila