
Markmið stefnuaðgerða Heilbrigðisvísindastofnunar er að styrkja stofnunina í alþjóðlegum samanburði og skapa nýja þekkingu á fræðasviðinu í þágu vísindanna og samfélagsins í heild. Framþróun rannsóknaumhverfis og aukinn stuðningur við rannsakendur stuðlar að þessum markmiðum.