Postoperative Recovery Profile (PRP)

Efnisorð 

  • Skurðaðgerðir
  • Bati

Stutt lýsing 

  • Tegund:  Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða:  19
  • Metur:  Bata eftir skurðaðgerð á fimm sviðum: Líkamleg einkenni (5 atriði), líkamleg virkni (5), sálræn virkni (4), félagsleg virkni (3) og almenn virkni (2)
  • Svarkostir:  Fjögurra punkta fullmerktur raðkvarði frá 1 (mikil) til 4 (engin)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 19–76 (eða 1–4 ef notuð er meðaltalsskorun) þar sem hærra skor vitnar um aukinn bata

Íslensk þýðing 

  • Brynja Ingadóttir
  • Engar nánari upplýsingar fundust um hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar 

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti:  Ekkert fannst.

 

Heimildir 

Upprunaleg heimild:

  • Allvin, R., Ehnfors, M., Rawal, N., Svensson, E., & Idvall, E. (2009). Development of a questionnaire to measure patient-reported postoperative recovery: content validity and intra-patient reliability. Journal of evaluation in clinical practice, 15(3), 411–419. https://doi.org/10.1111/j.1365-2753.2008.01027.x

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar: 

  • Ingadottir, B., Thylén, I., & Jaarsma, T. (2015). Knowledge expectations, self-care, and health complaints of heart failure patients scheduled for cardiac resynchronization therapy implantation. Patient preference and adherence, 9, 913–921. https://doi.org/10.2147/PPA.S83069
  • Thylén, I., Jaarsma, T., & Ingadottir, B. (2022). Device Adjustment and Recovery in Patients With Heart Failure Undergoing a Cardiac Resynchronization Therapy Implantation: A Longitudinal Study. The Journal of cardiovascular nursing, 37(3), 221–230. https://doi.org/10.1097/JCN.0000000000000795

Nemendaverkefni: 

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun 

  • Ekki ljóst með höfundarrétt, en í opnum aðgangi – sjá matstækið hér
  • Notkun listans krefst ekki sérstakrar hæfni / þjálfunar

Aðrar útgáfur 

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært 

  • 4/2024