Illness Intrusiveness Rating Scale (IIRS)

Efnisorð

  • Langvinnir sjúkdómar

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir með langvinnan sjúkdóm
  • Fjöldi atriða: 13
  • Metur: Að hvaða marki sjúkdómur og/eða meðferð við honum hefur áhrif á líf svaranda á þremur sviðum: Relationships and personal development, Intimacy og Instrumental
  • Svarkostir: Talnakvarði með sjö svarkostum frá 1 (ekki mikil) til 7 (mjög mikil)
  • Heildarskor: Fæst með því að leggja saman stig allra atriðanna og liggur á bilinu 13–91 þar sem hærra skor vitnar um að sjúkdómurinn og/eða meðferðin við honum hafi meiri áhrif á líf svaranda. Einnig er hægt að reikna skor fyrir undirsviðin þrjú með því að reikna meðaltal atriðanna sem tilheyra hverju undirsviði. Athugið að atriði nr. 2 (næringer ekki hluti af neinu undirsviði en er tekið með í heildarskori

Íslensk þýðing

  • Upplýsingar um íslenska þýðingu má finna í grein Jonsdottir og félaga1 í kaflanum "Instruments"

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki einstaklinga með langvinna lungnateppu hefur innri áreiðanleiki heildarskors mælst α = 0,93 og fyrir undirkvarða á bilinu 0,79–0,901.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Devins, G. M., Binik, Y. M., Hutchinson, T. A., Hollomby, D. J., Barré, P. E., & Guttmann, R. D. (1984). The emotional impact of end-stage renal disease: Importance of patients' perceptions of intrusiveness and control. The International Journal of Psychiatry in Medicine13(4), 327–343. https://doi.org/10.2190/5DCP-25BV-U1G9-9G7C
  • Devins, G. M. (2010). Using the illness intrusiveness ratings scale to understand health-related quality of life in chronic disease. Journal of Psychosomatic Research68(6), 591–602. https://doi.org/10.1016/j.jpsychores.2009.05.006

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Jonsdottir, H., Amundadottir, O. R., Gudmundsson, G., Halldorsdottir, B. S., Hrafnkelsson, B., Ingadottir, T. S., Jonsdottir, R., Jonsson, J. S., Sigurjonsdottir, E. D., & Stefansdottir, I. K. (2015). Effectiveness of a partnership‐based self‐management programme for patients with mild and moderate chronic obstructive pulmonary disease: a pragmatic randomized controlled trial. Journal of Advanced Nursing71(11), 2634–2649. https://doi.org/10.1111/jan.12728

Nemendaverkefni:

  • Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir. (2012). Áhrif sjúkdóms á einstaklinga með langvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra. Samþætt fræðilegt yfirlit og frumniðurstöður úr þversniðsrannsókn [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/11475

 

Reglur um notkun

  • Höfundarréttarvarinn en opnum aðgangi – sjá hér. Athuga að leiðbeiningar í íslenskri þýðingu eru sérstaklega miðaðar að fólki með lungnasjúkdóm en orðalag í upprunalegri útgáfu miðast við hverslags sjúkdóm sem er
  • Notkun krefst ekki sérstakrar hæfni / menntunar

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 7/2023