Dizziness Handicap Inventory (DHI)

Efnisorð

  • Svimi

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 25
  • Metur:  Áhrif svima á daglegt líf á þremur sviðum: Athafnamiðuð (9 atriði), tilfinningaleg (9 atriði) og líkamleg (7 atriði) áhrif
  • Svarkostir: Raðkvarði með þremur fullmerktum svarkostum sem gefa 4 (), 2 (stundum) og 0 (nei) stig
  • Heildarskor: Fæst með því að leggja saman stig allra atriðanna og liggur á bilinu 0 (engin skerðing) til 100 (alger skerðing). Skor fyrir hvern undirkvarða eru einnig reiknuð með sama hætti: 0–36 stig fyrir athafnamiðuð áhrif, 0–36 stig fyrir tilfinningaleg og 0–28 fyrir líkamleg

Íslensk þýðing

  • Bergþóra Baldursdóttir stýrði þýðingarferli listans. Stuðst var við verklag sem lagt var fram af Beaton og félögum (2000)
     

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.
 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Jacobson, G. P. & Newman, C. W. (1990). The development of the Dizziness Handicap Inventory. Archives of Otolaryngology, Head & Neck Surgery, 116(4), 424–427. https://doi.org/10.1001/archotol.1990.01870040046011

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Oddsdóttir, G. L. (2006). Jafnvægistruflanir eftir hálshnykk við bílákeyrslur: Áhrif tveggja meðferðarforma. Sjúkraþjálfarinn, 33(2), 15–20. https://core.ac.uk/display/38273690
  • Baldursdottir, B., Petersen, H., Jonsson, P., Mogensen, B., Whitney, S., Ramel, A., & Kristinsdóttir, E. (2018). Sensory impairments and wrist fractures: A case-control study. Journal of Rehabilitation Medicine, 50(2), 209–215. https://doi.org/10.2340/16501977-2312
  • Ramel, A., Baldursdottir, B., Geirsdottir, O., Whitney, S., Jonsson, P., & Kristinsdottir, E. (2018). BMI, postural control, physical function and risk of wrist fracture in middle aged and old icelandic adults. Innovation in Aging, 2(Suppl 1), 302–303. https://doi.org/10.1093/geroni/igy023.1112
  • Baldursdottir, B., Whitney S. L., Ramel, A., Jonsson, P. V., Mogensen, B., Petersen, H., & Kristinsdottir, E. K. (2020). Multi-sensory training and wrist fractures: A randomized, controlled trial. Aging Clinical and Experimental Reseach, 32, 29–40. https://doi.org/10.1007/s40520-019-01143-4
  • Ragnarsdóttir, H., Briem, K., & Oddsdóttir, G. L. (2023). Effects of a Novel Web-Based Sensorimotor Exercise Program for Patients With Subacute Whiplash-Associated Disorders: Protocol for a Randomized Clinical Trial. Physical Therapy, 103(8), pzad063. https://doi.org/10.1093/ptj/pzad063
  • Ragnarsdottir, H., Peterson, G., Gislason, M. K., Oddsdottir, G. L., & Peolsson, A. (2024). The effect of a neck-specific exercise program on cervical kinesthesia for patients with chronic whiplash-associated disorders: a case-control study. BMC Musculoskeletal Disorders, 25(1), 346. https://doi.org/10.1186/s12891-024-07427-9

Nemendaverkefni:

  • Guðný Lilja Oddsdóttir. (2013). Cervical induced balance disturbances after motor vehicle collisions. The efficacy of two successive physical treatment approaches [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/14256
  • Hólmfríður Hemmert Sigurðardóttir. (2019). Áhrif skynörvandi jafnvægisþjálfunar á 50 til 75 ára einstaklinga sem hafa úlnliðsbrotnað í kjölfar byltu [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/32578
  • Bjarki Sigmundsson. (2022). Langtímaáhrif skynþjálfunar eftir úlnliðsbrot [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41417

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst með höfundarrétt, en Gary P. Jacobsen (höfundur) hefur veitt ótakmarkað leyfi til notkunar á íslensku útgáfunni sem er því í opnum aðgangi – sjá hér 
  • Engar upplýsingar fundust varðandi hæfni- / menntunarkröfur fyrir notkun

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 8/2024