Trail Making Test (TMT)
Efnisorð
- Hreyfifærni
- Hugræn færni
- Stýrifærni
Stutt lýsing
- Tegund: Prófun framkvæmd af fagaðila
- Fjöldi atriða: Tvö verkefni
- Metur: Hugrænan sveigjanleika, sjónræna athygli og getu til að skipta um viðfangsefni (task switching). Hluti A gengur út á að teikna línu á milli 25 aðliggjandi punkta eins hratt og hægt er án þess að lyfta blýanti. Hluti B gengur út á að draga línu á milli bókstafa og tölustafa sitt á hvað upp í töluna 13 eins hratt og hægt er
- Svarkostir: Á ekki við
- Heildarskor: Skor er tíminn sem það tekur að ljúka hvorum hluta um sig í sekúndum, lægri tími vitnar um betri frammistöðu. Erlend viðmið hafa bent á tíma > 78 sekúndur í A og > 273 sekúndur í B sem greiningarþröskuld fyrir skerðingu
Íslensk þýðing
- María K. Jónsdóttir
- Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferlið
Próffræðilegir eiginleikar
Áreiðanleiki: Ekki kannaður hérlendis.
Réttmæti: Ekki kannað hérlendis.
Heimildir
Upprunaleg heimild:
- Reitan, R. M. (1958). Validity of the Trail Making Test as an indicator of organic brain damage. Perceptual and Motor Skills, 8(3), 271–276. https://doi.org/10.2466/pms.1958.8.3.271
Próffræðigreinar:
- Magnúsdóttir, B. B., Haraldsson, H. M., & Sigurðsson, E. (2021). Trail Making Test, Stroop, and verbal fluency: Regression-based norms for the Icelandic population. Archives of Clinical Neuropsychology, 36(2), 253–266. https://doi.org/10.1093/arclin/acz049
Dæmi um birtar greinar:
- Valsdottir, V., Haraldsson, M., Gylfason, H. F., Sigurdsson, E., & Magnusdottir, B. B. (2020). Schizophrenia, cognition, and aging: cognitive deficits and the relationship between test performance and aging. Neuropsychology, development, and cognition. Section B, Aging, neuropsychology and cognition, 27(1), 40–51. https://doi.org/10.1080/13825585.2019.1572100
- Holm, H., Ivarsdottir, E. V., Olafsdottir, T., Thorolfsdottir, R., Eythorsson, E., Norland, K., Gisladottir, R., Jonsdottir, G., Unnsteinsdottir, U., Sveinsdottir, K. E., Jonsson, B. A., Andresdottir, M., Arnar, D. O., Arnthorsson, A. O., Birgisdottir, K., Bjarnadottir, K., Bjarnadottir, S., Bjornsdottir, G., Einarsson, G., ... & Stefansson, K. (2023). Physical and cognitive impact following SARS-CoV-2 infection in a large population-based case-control study. Communications Medicine, 3(1), 94. https://doi.org/10.1038/s43856-023-00326-5
- Aspelund, S. G., Halldorsdottir, T., Agustsson, G., Sigurdardottir Tobin, H. R., Wu, L. M., Amidi, A., ... & Baldursdottir, B. (2024). Biological and psychological predictors of cognitive function in breast cancer patients before surgery. Supportive Care in Cancer, 32(1), 88. https://doi.org/10.1007/s00520-023-08282-5
Nemendaverkefni:
- Ásmundur Pálsson. (2013). Normative scores on the Trail Making Test for the Icelandic population [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/16643
- Snæfríður Birta Einarsdóttir. (2021). Sleep among university students: effects on cognitive function and depressive symptoms [óútgefin BS ritgerð]. http://hdl.handle.net/1946/39290
- Rebekka Steinarsdóttir. (2022). Cancer-related Cognitive Impairment and Sleep Problems in Treatment-naïve Cancer Patients [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/42317
Reglur um notkun
- Höfundarréttarvarið en í opnum aðgangi – leiðbeiningar má nálgast hjá Maríu K. Jónsdóttur á mariakj@ru.is
- Tækið er ætlað heilbrigðisstarfsfólki með viðeigandi menntun
Aðrar útgáfur
- Halstead–Reitan Neuropsychological Battery – TMT er hluti batterís taugasálfræðilegra prófa sem saman tilheyra HRNB
Síðast uppfært
- 9/2024