Social Skills Rating System (SSRS)
Efnisorð
- Félagshæfni
- Skóli
Stutt lýsing
- Tegund: Mat nema (barns) 3 til 18 ára, forráðamanneskju og kennara (multi-rater assessment). Hægt er að nota eitt þessara eða öll
- Fjöldi atriða: Breytilegur eftir aldri
- Metur: Matstækið samanstendur af þremur undirkvörðum – félagshæfni (s.s. samvinna og sjálfsstjórn), vandamálahegðun (ytri einkenni, innri einkenni, ofvirkni) og námshæfni (mat kennara á t.a.m. lestrarhæfni, hæfni í stærðfræði og almennri hugrænni færni). Hægt er að nota einn þessara undirkvarða eða alla
- Svarkostir: Þrír til fimm, orðagildi eru t.a.m. frá aldrei til mjög oft þegar tíðni hegðunar / hæfni er metin og frá ekki mikilvæg til mjög mikilvæg þegar mikilvægi hæfni er metin
- Heildarskor: Ekki ljóst
Íslensk þýðing
- Þrúður Gunnarsdóttir o.fl.
Próffræðilegir eiginleikar
Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.
Heimildir
Upprunaleg heimild:
- Elliott, S. N., Gresham, F. M., Freeman, T., & McCloskey, G. (1988). Teacher and Observer Ratings of Children’s Social Skills: Validation of the Social Skills Rating Scales. Journal of Psychoeducational Assessment, 6(2), 152–161. https://doi.org/10.1177/073428298800600206
Próffræðigreinar:
- Ekkert fannst
Dæmi um birtar greinar:
- Gunnarsdottir, T., Njardvik, U., Olafsdottir, A. S., Craighead, L., & Bjarnason, R. (2012). Childhood obesity and co‐morbid problems: effects of Epstein's family‐based behavioural treatment in an Icelandic sample. Journal of evaluation in clinical practice, 18(2), 465-472.
https://doi.org/10.1111/j.1365-2753.2010.01603.x - Hannesdottir, D. K., Ingvarsdottir, E., & Bjornsson, A. (2017). The OutSMARTers program for children with ADHD: A pilot study on the effects of social skills, self-regulation, and executive function training. Journal of attention disorders, 21(4), 353-364. https://doi.org/10.1177/1087054713520617
- Arnardóttir, Á. Á., Guðmundsdóttir, L. Á., Hannesdóttir, D. K., Halldórsson, F., Auðardóttir, H., & Sveinbjörnsdóttir, B. (2023). A Pilot Study on the FEST program–Friendship and Emotional Skills Training for Children on the Autism Spectrum. Journal of Autism and Developmental Disorders, 1-10.
https://doi.org/10.1007/s10803-023-06099-z
Nemendaverkefni:
- Sif Jónsdóttir. (2020). Effects of equine facilitated therapy on at-risk youth in treatment [óútgefin MSc ritgerð]. Skemman. https://skemman.is/handle/1946/34933
- Laufey Ásta Guðmundsdóttir. (2020). A pilot study on the efficacy of FRIENDS : a social skills treatment program for children with autism spectrum disorder [óútgefin MSc ritgerð]. Skemman. https://skemman.is/handle/1946/36510
- Karen Embla Guðmundsdóttir. (2023). Tengsl mótþróaþrjóskuröskunar og félagsfærni barna: Slembuð klínísk samanburðarrannsókn á áhrifum tveggja ólíkra meðferða [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. https://skemman.is/handle/1946/44715
Reglur um notkun
- Leyfisskylt og höfundarréttarvarið, sjá hér. Athuga að listinn hefur verið uppfærður í enskri útgáfu og ber nú heitið Social Skills Improvement System Rating Scales (SSIS-RS)
Aðrar útgáfur
- Ekkert fannst
Síðast uppfært
- 6/2024