Social Communication Questionnaire (SCQ)

Efnisorð

  • Einhverfa
  • Skimun
  • Börn

Stutt lýsing

  • Tegund: Mat annarra – foreldri metur barn
  • Fjöldi atriða: 40
  • Metur: Einhverfulík hegðun í fortíð (lifetime version) og nú (current version). Þróaður út frá ADI-R greiningarviðtalinu. Matstækið er notað þar sem grunur er um þroskafrávik (skimun yngri barna) eða þroskahömlun er staðfest (eldri börn)
  • Svarkostir: 1 () og 0 (nei)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 0–40 þar sem hærra skor vitnar um aukin einkenni einhverfu / einhverfulíkari hegðun

Íslensk þýðing

  • Páll Magnússon og Evald Sæmundsen þýddu með leyfi höfunda og útgefanda, Western Psychological Services
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu
     

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekki vitað til þess að hafi verið kannað í íslenskri þýðingu.
Réttmæti: Ekki vitað til þess að hafi verið kannað í íslenskri þýðingu.
 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Lord, C., & Rutter, M. (2003). Social communication questionnaire (SCQ). Torrance, CA: WPS

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Saemundsen, E., Ludvigsson, P., Hilmarsdottir, I., & Rafnsson, V. (2007). Autism spectrum disorders in children with seizures in the first year of life—A population‐based study. Epilepsia, 48(9), 1724–1730. https://doi.org/10.1177/0883073807306251
  • Saemundsen, E., Ludvigsson, P., & Rafnsson, V. (2007). Autism spectrum disorders in children with a history of infantile spasms: a population-based study. Journal of Child Neurology, 22(9), 1102–1107. https://doi.org/10.1177/0883073807306251

Nemendaverkefni:

  • Bryndís Lára Bjarnadóttir & Sigrún Kjartansdóttir. (2023). Gagnsemi CARS2-HF í skimun fyrir einhverfu hjá börnum og unglingum á Ísland [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/44664
     

Reglur um notkun

  • Leyfisskylt – sjá hér
  • Athuga að ætlast er til þess að notendur hafi viðeigandi menntun, sjá hér

Aðrar útgáfur

  • Autism Screening Questionnaire (ASQ) – forveri

Síðast uppfært

  • 6/2023