Sense of Security in Care - Relatives version (SEC-R)

Efnisorð

  • Upplifað öryggi
  • Aðstandendur

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – aðstandendur sjúklinga
  • Fjöldi atriða: 15
  • Metur: Upplifað öryggi aðstandenda sjúklinga í umönnunarferli / meðferð. Öryggi er metið m.t.t. samskipta (8 atriði), sjálfsmyndar (4) og upplifaðrar getu (3) (care interaction, identity, and mastery)
  • Svarkostir: Sex punkta raðkvarði frá 1 (aldrei) til 6 (alltaf)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 15–90 og hærri skor vitna um meira upplifað öryggi. Skor má einnig reikna á undirkvörðum, og þau eru túlkuð með sama hætti

Íslensk þýðing

  • Þýddur á vegum Helgu Jónsdóttur, Brynju Ingadóttur og Auðar Ketilsdóttur
  • Frekari upplýsingar fundust ekki

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Krevers, B., & Milberg, A. (2014). The instrument 'sense of security in care--patients' evaluation': its development and presentation. Psycho-oncology, 23(8), 914–920. https://doi.org/10.1002/pon.3502

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ketilsdottir, A., Ingadottir, B., & Jaarsma, T. (2019). Self-reported health and quality of life outcomes of heart failure patients in the aftermath of a national economic crisis: a cross-sectional study. ESC heart failure, 6(1), 111–121. https://doi.org/10.1002/ehf2.12369

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

Aðrar útgáfur

  • Sense of Security in Care - Patient version (SEC-P)

Síðast uppfært

  • 5/2024