Self Injury Motivation Scale (SIMS)

Efnisorð

  • Sjálfskaði
  • Sjálfskaðahvöt

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir inniliggjandi sjúklingar
  • Fjöldi atriða: 35
  • Metur: Ástæður fyrir sjálfskaða, s.s. til að breyta hugarástandi / tilfinningalífi, til að hafa áhrif á aðra og til að refsa sjálfum sér
  • Svarkostir: 11 punkta talnakvarði frá 0 (aldrei) til 10 (alltaf)
  • Heildarskor: Heildarskor eru summa atriða frá 0–350, en ekki er ljóst hvernig það er túlkað

Íslensk þýðing

  • Berglind Guðmundsdóttir og Sjöfn Evertsdóttir
  • Listinn var þýddur af tveimur þeim sem nefndar eru að ofan, bakþýddur af tvítyngdum aðila og þýðing aðlöguð í samræmi

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Osuch, E. A., Noll, J. G., & Putnam, F. W. (1999). The motivations for self-injury in psychiatric inpatients. Psychiatry, 62(4), 334–346. https://doi.org/10.1080/00332747.1999.11024881

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Pálína Erna Ásgeirsdóttir. (2012). Dagdeildarmeðferð byggð á díalektískri atferlismeðferð Linehan fyrir fólk með jaðarpersónuleikaröskun: Árangursmat með einliðasniði [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/13266

 

Reglur um notkun

  • Liggur ekki fyrir
  • Athuga að líklegt þykir að listinn sé ekki í notkun

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024