Satisfaction with Life Scale (SWLS)

Efnisorð

  • Lífsgæði
  • Lífsánægja

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 5
  • Metur: Almenna ánægju með lífið
  • Svarkostir: Sjö punkta fullmerktur Likert kvarði frá 1 (algerlega ósammála) til 7 (algerlega sammála)
  • Heildarskor: Frá 5–35 þar sem hærra skor vitnar um meiri ánægju

Íslensk þýðing

  • Daníel Þór Ólason – engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferlið
  • ATH fleiri þýðingar eru til og mögulega nokkrar í umferð

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki háskólanema hefur α heildarskors mælst 0,891 og 0,862 en endurprófunaráreiðanleiki r = 0,88. Í slembiúrtaki úr þjóðskrá reyndist α lægri, eða 0,79.2 Annað nemendaverkefni tilgreinir "góðan innri áreiðanleika" í úrtaki 40 ára og eldri, en verkefnið er ekki í opnum aðgangi.3

Réttmæti: Meginhlutagreining í úrtaki sálfræðinema hefur gefið til kynna eina megin vídd með skýringarhlutfall upp á tæp 66%, en í slembiúrtaki úr þjóðskrá fékkst sama lausn með lægra skýringargildi (rúm 57%).2 Annað nemendaverkefni tilgreinir "gott hugsmíðarrréttmæti" í úrtaki 40 ára og eldri, en verkefnið er ekki í opnum aðgangi.3

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Diener, E., Emmons, R. A., Larsen, R. J., & Griffin, S. (1985). The Satisfaction with Life Scale. Journal of Personality Assessment, 49, 71-75. https://doi.org/10.1207/s15327752jpa4901_13

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Guðjónsson, G. H., Sigurðsson, J. F., Smári, J., & Young, S. (2009). The Relationship Between Satisfaction with Life, ADHD Symptoms, and Associated Problems Among University Students. Journal of Attention Disorders, 12(6), 507–515. https://doi.org/10.1177/1087054708323018
  • Garðarsdóttir, R. B., & Dittmar, H. (2012). The relationship of materialism to debt and financial well-being: The case of Iceland’s perceived prosperity. Journal of economic psychology, 33(3), 471-481. https://doi.org/10.1016/j.joep.2011.12.008
  • Hrafnkelsdóttir, S. M., Brychta, R. J., Rögnvaldsdottir, V., Gestsdóttir, S., Chen, K. Y., Jóhannsson, E., Guðmundsdóttir, S. L., & Arngrímsson, S. A. (2018). Less screen time and more frequent vigorous physical activity is associated with lower risk of reporting negative mental health symptoms among Icelandic adolescents. PloS One, 13(4), e0196286. https://doi.org/10.1371/journal.pone.0196286
  • Rögnvaldsson, S., Thorsteinsdottir, S., Oskarsson, J., Eythorsson, E., Sigurdardottir, G. A., Vidarsson, B., ... & Kristinsson, S. Y. (2023). The Early Benefits and Psychological Effects of Screening for Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance: Results of the Istopmm Study. Blood, 142, 214. 
    https://doi.org/10.1182/blood-2023-186397

Nemendaverkefni:

  • 2. Kristín Erla Pétursdóttir. (2011). Mat á próffræðilegum eiginleikum íslenskrar útgáfu Lífsánægjukvarðans: Könnun á lífsánægju Íslendinga árið 2005 [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/7530
  • 3. Anna Bára Unnarsdóttir, Kristín Hulda Gísladóttir & Róshildur Arna Ólafsdóttir. (2018). Psychometric properties of the Satisfaction with life scale (SWLS) in a sample of individuals over the age of 40 years old from the Icelandic population [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/30615
  • Elva Björg Elvarsdóttir. (2021). Mental health, life satisfaction, and experience of prejudice against people with fibromyalgia in Iceland [óútgefin BSc ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/38868

 

Reglur um notkun

  • Höfundarréttarvarið, en opnum aðgangi – sjá matstækið hér
  • Rannsakendur eru beðnir um að vitna til viðeigandi heimildar
  • Notkun krefst ekki sérstakrar hæfni eða menntunar

Aðrar útgáfur

  • The Satisfaction with Life Scale for Children (SWLS-C)

Síðast uppfært

  • 3/2024