Professional Practice Scale-Opportunities (PPS-O)
Efnisorð
- Hjúkrun
- Tækifæri
- Starfsumhverfi
Stutt lýsing
- Tegund: Sjálfsmatslisti – hjúkrunarfræðingar
- Fjöldi atriða: 25
- Metur: Tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum hjúkrunar og öðrum störfum hjúkrunarfræðinga á fimm sviðum: professional opportunities (10 atriði), educational and supportive opportunities (4), collaborative opportunities (5), expanding opportunities (3) og autonomy opportunities (4)
- Svarkostir: Ellefu punkta talnakvarð frá 0 (engu máli) til 10 (mjög miklu máli)
- Heildarskor: Ekki ljóst hvort reiknuð fyrir undirkvarða og / eða lista í heild, en hærri skor ættu í öllum tilvikum að vitna um fleiri tækifæri í starfi
Íslensk þýðing
- Frumsaminn af Herdísi Sveinsdóttur o.fl. eftir því sem næst verður komist. Vísað er til greinar Katrínar Blöndal, Bergþóru Eyjólfsdóttur og Herdísar (2010) auk greinar Herdísar o.fl. (2006) þar sem e.t.v. má nálgast frekari upplýsingar um hönnunarferlið
Próffræðilegir eiginleikar
Áreiðanleiki: Í úrtaki hjúkrunarfræðinga hefur innri áreiðanleiki undirkvarða mælst á bilinu α = 0,70 (expanding opportunities) – 0,92 (professional opportunities).1
Réttmæti: Meginhlutagreining í úrtaki hjúkrunarfræðinga hefur gefið vísbendingu um fimm víddir sem skýrðu 4,3% til 39,7% af heildardreifingu.1 Einhver tilvik voru um krosshleðslur atriða.
Heimildir
Upprunaleg heimild:
- 1. Sveinsdóttir, H., & Blöndal, K. (2014). Surgical nurses' intention to leave a workplace in Iceland: a questionnaire study. Journal of Nursing Management, 22(5), 543–552. https://doi.org/10.1111/jonm.12013
Próffræðigreinar:
- Ekkert fannst
Dæmi um birtar greinar:
- Sveinsdottir, H., Biering, P., & Ramel, A. (2006). Occupational stress, job satisfaction, and working environment among Icelandic nurses: a cross-sectional questionnaire survey. International journal of nursing studies, 43(7), 875-889. https://doi.org/10.1016/j.ijnurstu.2005.11.002
- Katrín Blöndal, Bergþóra Eyjólfsdóttir & Herdís Sveinsdóttir. (2010). Að vinna margslungin verk af fagmennsku í breytilegu umhverfi : um störf hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga. http://www.hjukrun.is
- Sveinsdóttir, H., Ragnarsdóttir, E. D., & Blöndal, K. (2016). Praise matters: the influence of nurse unit managers' praise on nurses' practice, work environment and job satisfaction: a questionnaire study. Journal of Advanced Nursing, 72(3), 558–568. https://doi.org/10.1111/jan.12849
Nemendaverkefni:
- Erla Dögg Ragnarsdóttir. (2013). Praise matters: Influence of nurse unit managers praise on nurses practice, work environment and job satisfaction [MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/16722
Reglur um notkun
- Leyfisskyldur og höfundarréttarvarinn, rannsakendur hafi samband við Herdísi Sveinsdóttur á herdis@hi.is
Aðrar útgáfur
- Professional Practice Scale-Importance of Opportunities (PPS-IO) sem metur mikilvægi þess að hafa tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum hjúkrunar og öðrum störfum hjúkrunarfræðinga
Síðast uppfært
- 6/2024