Professional Practice Scale-Opportunities (PPS-O)

Efnisorð

  • Hjúkrun
  • Tækifæri
  • Starfsumhverfi

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmatslisti – hjúkrunarfræðingar
  • Fjöldi atriða: 25
  • Metur: Tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum hjúkrunar og öðrum störfum hjúkrunarfræðinga á fimm sviðum: professional opportunities (10 atriði), educational and supportive opportunities (4), collaborative opportunities (5), expanding opportunities (3) og autonomy opportunities (4)
  • Svarkostir: Ellefu punkta talnakvarð frá 0 (engu máli) til 10 (mjög miklu máli)
  • Heildarskor: Ekki ljóst hvort reiknuð fyrir undirkvarða og / eða lista í heild, en hærri skor ættu í öllum tilvikum að vitna um fleiri tækifæri í starfi 

Íslensk þýðing

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki hjúkrunarfræðinga hefur innri áreiðanleiki undirkvarða mælst á bilinu α = 0,70 (expanding opportunities) – 0,92 (professional opportunities).1

Réttmæti: Meginhlutagreining í úrtaki hjúkrunarfræðinga hefur gefið vísbendingu um fimm víddir sem skýrðu 4,3% til 39,7% af heildardreifingu.1 Einhver tilvik voru um krosshleðslur atriða.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • 1. Sveinsdóttir, H., & Blöndal, K. (2014). Surgical nurses' intention to leave a workplace in Iceland: a questionnaire study. Journal of Nursing Management, 22(5), 543–552. https://doi.org/10.1111/jonm.12013

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Sveinsdottir, H., Biering, P., & Ramel, A. (2006). Occupational stress, job satisfaction, and working environment among Icelandic nurses: a cross-sectional questionnaire survey. International journal of nursing studies, 43(7), 875-889. https://doi.org/10.1016/j.ijnurstu.2005.11.002
  • Katrín Blöndal, Bergþóra Eyjólfsdóttir & Herdís Sveinsdóttir. (2010). Að vinna margslungin verk af fagmennsku í breytilegu umhverfi : um störf hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeildum. Tímarit hjúkrunarfræðinga. http://www.hjukrun.is
  • Sveinsdóttir, H., Ragnarsdóttir, E. D., & Blöndal, K. (2016). Praise matters: the influence of nurse unit managers' praise on nurses' practice, work environment and job satisfaction: a questionnaire study. Journal of Advanced Nursing, 72(3), 558–568. https://doi.org/10.1111/jan.12849

Nemendaverkefni:

  • Erla Dögg Ragnarsdóttir. (2013). Praise matters: Influence of nurse unit managers praise on nurses practice, work environment and job satisfaction [MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/16722

 

Reglur um notkun

  • Leyfisskyldur og höfundarréttarvarinn, rannsakendur hafi samband við Herdísi Sveinsdóttur á herdis@hi.is

Aðrar útgáfur

  • Professional Practice Scale-Importance of Opportunities (PPS-IO) sem metur mikilvægi þess að hafa tækifæri til að sinna ákveðnum þáttum hjúkrunar og öðrum störfum hjúkrunarfræðinga

Síðast uppfært

  • 6/2024