Problems and Needs in Palliative Care – Caregiver Form (PNCP-c)

Efnisorð

  • Aðstandendur
  • Þarfir

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir aðstandendur sjúklinga sem hljóta líknarmeðferð
  • Fjöldi atriða: 67 varða vandamál, 9 spurningar sem varða þörf fyrir upplýsingar
  • Metur: Vandamál og þarfir aðstandenda sjúklinga sem hljóta líknarmeðferð
  • Svarkostir: Fyrir atriði sem snúa að vandamálum – já / nokkuð / nei. Fyrir atriði sem snúa að því hvort aðstoðar fagfólks sé óskað – já,meiri / eins og nú / nei. Fyrir atriði sem snúa að þörf fyrir upplýsingar – já / nei
  • Heildarskor: Ekki ljóst hvort á við

Íslensk þýðing

  • Í grein Katrínar Blöndal o.fl.1 segir að listinn hafi verið þýddur og bakþýddur úr ensku af tvítyngdum krabbameinshjúkrunarfræðingum 

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst. 
Réttmæti: Ekkert fannst.  

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Osse, B. H., Vernooij-Dassen, M. J., Schadé, E., & Grol, R. P. (2006). Problems experienced by the informal caregivers of cancer patients and their needs for support. Cancer nursing, 29(5), 378–390. https://doi.org/10.1097/00002820-200609000-00005

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst  

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Katrín Blöndal, Kristín Þorbergsdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Sigríður Zoëga & Herdís Sveinsdóttir. (2017). Maður, kona, mein. Þarfir maka sjúklinga sem fá hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 93(3), 70-78.  https://www.hirsla.lsh.is/handle/2336/620393

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst  

 

Reglur um notkun

  • Ekkert fannst  

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024