Pittsburgh Sleep Quality Index Addendum for PTSD (PSQI-A)
Efnisorð
- Svefntruflanir
Stutt lýsing
- Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir með áfallastreitu
- Fjöldi atriða: 7, auk þriggja viðbótaratriða sem snúa að kvíða, reiði og tímasetningu minninga um áföll í svefni / í martröðum
- Metur: Svefntruflanir meðal fólks með PTSD. Miðað er við síðastliðinn mánuð
- Svarkostir: Fjögurra punkta fullmerktur raðkvarði frá 0 (aldrei síðastliðinn mánuð) til 3 (þrisvar eða oftar í viku)
- Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 0–21 þar sem hærra skor vitnar um auknar svefntruflanir tengdar PTSD. Athuga að viðbótaratriði vega ekki inn í heildarskor
Íslensk þýðing
- Edda Björk Þórðardóttir og Jakob Smári þýddu. Listinn var bakþýddur á ensku af sjálfstæðum þýðanda
Próffræðilegir eiginleikar
Áreiðanleiki: Í úrtaki Vestfirðinga sem lifðu snjóflóðið á Flateyri 1995 hefur innri áreiðanleiki mælst α = 0,741.
Réttmæti: Í stóru úrtaki kvenna úr þjóðskrá (Stress-And-Gene-Analysis (SAGA) cohort) mældist fylgni PSQI-A við PHQ-9, GAD-7 og PCL-5 rrho = 0,62, 0,62 og 0,63.2
Heimildir
Upprunaleg heimild:
- Germain, A., Hall, M., Krakow, B., Katherine Shear, M., & Buysse, D. J. (2005). A brief sleep scale for posttraumatic stress disorder: Pittsburgh Sleep Quality Index Addendum for PTSD. Journal of Anxiety Disorders, 19(2), 233–244. https://doi.org/10.1016/j.janxdis.2004.02.001
Próffræðigreinar:
- Ekkert fannst
Dæmi um birtar greinar:
- 1. Thordardottir, E. B., Valdimarsdottir, U. A., Hansdottir, I., Resnick, H., Shipherd, J. C., & Gudmundsdottir, B. (2015). Posttraumatic stress and other health consequences of catastrophic avalanches: A 16-year follow-up of survivors. Journal of Anxiety Disorders, 32, 103-111. https://doi.org/10.1016/j.janxdis.2015.03.005
- 2. Daníelsdóttir, H. B., Aspelund, T., Thordardottir, E. B., Fall, K., Fang, F., Tómasson, G., Rúnarsdóttir, H., Yang, Q., Choi, K. W., Kennedy, B., Halldorsdottir, T., Lu, D., Song., H., Jakobsdóttir, J., Hauksdóttir, A., & Valdimarsdóttir, U. A. (2022). Adverse childhood experiences and resilience among adult women: A population-based study. Elife, 11, e71770. https://doi.org/10.7554/eLife.71770
Nemendaverkefni:
- Edda Björk Þórðardóttir. (2022). Áföll í æsku og áfallatengd svefnvandamál: Lýðgrunduð rannsókn á 29.496 konum [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41651
- Snædís Ósk Hjartardóttir, Rósa María Bóasdóttir & Erna Diljá Daníelsdóttir. (2023). Tengsl kynferðisofbeldis og áfallatengdra svefnvandamála á meðal kvenna [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41651
- Arnbjörg Mist Ásgeirsdóttir. (2024). Tengsl á milli ástvinamissis og áfallatengds svefnvanda: Lýðgrunduð rannsókn á konum á Íslandi [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. https://hdl.handle.net/1946/47487
Reglur um notkun
- Leyfisskylt að því er talið er, rannsakendur ættu að geta óskað eftir aðgangi hér
Aðrar útgáfur
- PSQI
Síðast uppfært
- 5/2024