Multiple Sclerosis Impact Scale (MSIS-29)

Efnisorð

  • MS
  • Geta
  • Athafnir
  • Þátttaka

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – einstaklingar með MS
  • Fjöldi atriða: 29
  • Metur: Áhrif MS sjúkdómsins á líkamsstarfsemi, athafnir og þátttöku. Miðað er við undanfarnar tvær vikur
  • Svarkostir: Fimm punkta fullmerktur raðkvarði frá 1 (ekkert) til 5 (mjög mikið)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 29–145 þar sem hærra skor vitnar um meiri áhrif sjúkdómsins á líkamsstarfsemi, athafnir og þátttöku

Íslensk þýðing

  • Anna Sólveig Smáradóttir og Björg Guðjónsdóttir þýddu og bakþýddu með leyfi höfundar
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ókannaður hérlendis.
Réttmæti: Ókannað hérlendis.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Hobart, J., Lamping, D., Fitzpatrick, R., Riazi, A., & Thompson, A. (2001). The Multiple Sclerosis Impact Scale (MSIS-29): a new patient-based outcome measure. Brain, 124(5), 962–973. https://doi.org/10.1093/brain/124.5.962
  • Hobart, J. (2011). The Multiple Sclerosis Impact Scale (MSIS-29): Initial development, subsequent revision, lessons learned. In C. Jenkinson, M. Peters, & M. Bromberg (Eds.), Quality of Life Measurement in Neurodegenerative and Related Conditions (24-40). Cambridge University Press. https://doi.org/10.1017/CBO9780511975363.004

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Anna Sólveig Smáradóttir. (2015). Áhrif sérhæfðrar jafnvægisþjálfunar á líkamsstarfsemi, athafnir og þátttöku fólks með MS sjúkdóm [óútgefin MS ritgerð]. Skemman.  http://hdl.handle.net/1946/22329

 

Reglur um notkun

  • Höfundarréttarvarið og leyfisskylt – rannsakendum er bent á að hafa samband við Michael Paisey á m.paisey@plymouth.ac.uk

Aðrar útgáfur

  • 12-item Multiple Sclerosis Walking Scale (MSWS-12)

Síðast uppfært

  • 8/2023