Mothers on Respect index (MORi)

Efnisorð

  • Ljósmóðurfræði
  • Virðing
  • Meðgönguvernd

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – konur í meðgönguvernd
  • Fjöldi atriða: 14
  • Metur:  Reynslu kvenna af virðingu í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk í meðgönguvernd. Atriði 1–7 meta ákvarðanatöku og líðan á meðgöngu, atriði 8–10 meta ástæðu þess að kona þorði ekki að spyrja spurninga og atriði 11-14 meta framkomu ljósmóðurs/læknis gagnvart móður eftir fæðingu.
  • Svarkostir: Sex punkta fullmerktur raðkvarði frá 1 (mjög ósammála) til 6 (mjög sammála)
  • Heildarskor: Heildarskor fæst með því að leggja saman stig allra atriðanna og liggur það á bilinu 14–84 þar sem hærra skor er talið vitna um meiri virðingu í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk í meðgönguvernd

Íslensk þýðing

  • Upplýsingar um þýðingu og forprófun íslenskrar útgáfu MADM má finna á bls. 17–18 í MS ritgerð Hafrósar1

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í stóru hentugleikaúrtaki kvenna sem fæddu barn á árunum 2015 til 2021 hefur innri áreiðanleiki mælst α = 0,892.
Réttmæti: Í fyrrnefndu úrtaki reyndist fylgni MORi við CEQ2 (fæðingarupplifun) meðalsterk (r = 0,55) í samræmi við væntingar.3

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Vedam, S., Stoll, K., Rubashkin, N., Martin, K., Miller-Vedam, Z., Hayes-Klein, H., & Jolicoeur, G. (2017). The mothers on respect (MOR) index: Measuring quality, safety, and human rights in childbirth. SSM – Population Health, 3, 201–210. https://doi.org/10.1016/j.ssmph.2017.01.005

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 2. Mangindin, E. L., Stoll, K., Cadée, F., Gottfreðsdóttir, H., & Swift, E. M. (2023). Respectful maternity care and women's autonomy in decision making in Iceland: Application of scale instruments in a cross-sectional survey. Midwifery123, 103687. https://doi.org/10.1016/j.midw.2023.103687
  • 3. Sigurðardóttir, V. L., Mangindin, E. L., Stoll, K., & Swift, E. M. (2023). Childbirth experience questionnaire 2–Icelandic translation and validation. Sexual & Reproductive Healthcare37, 100882. https://doi.org/10.1016/j.srhc.2023.100882

Nemendaverkefni:

  • 1. Hafrós Lind Ásdísardóttir. (2021). Ákvarðanataka og virðing í meðgönguvernd: Lýsandi þversniðsrannsókn [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/37705

 

Reglur um notkun

  • Leyfisskylt og höfundarréttarvarið – sjá umsóknareyðublað hér
  • Þegar leyfi hefur fengist má nálgast íslenska þýðingu hjá Emmu Marie Swift á emmas@hi.is

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 12/2023