Mother‘s Autonomy in Decision Making (MADM)

Efnisorð

  • Ljósmóðurfræði
  • Sjálfræði
  • Ákvarðanataka
  • Meðgönguvernd

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – konur í meðgönguvernd
  • Fjöldi atriða: 7
  • Metur: Sjálfræði við ákvarðanatöku í meðgönguvernd. Í MS ritgerð Hafrósar L. Ásdísardóttur1 er sagt að MADM meti „getu kvenna til að taka forystu þegar þær taka ákvarðanir varðandi sína meðgönguvernd meðal annars hvort val þeirra sé virt af heilbrigðisstarfsfólki og hvort þær fái nægan tíma til að íhuga möguleika sína.“
  • Svarkostir: Sex punkta fullmerktur raðkvarði frá 1 (mjög ósammála) til 6 (mjög sammála)
  • Heildarskor: Fæst með því að leggja saman stig allra atriðanna og liggur á bilinu 7–42 þar sem hærra skor vitnar meira sjálfræði í þátttöku við ákvarðanatöku í meðgönguvernd

Íslensk þýðing

  • Upplýsingar um þýðingu og forprófun íslenskrar útgáfu MADM má finna á bls. 17–18 í MS ritgerð Hafrósar1

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í stóru hentugleikaúrtaki kvenna sem fæddu barn á árunum 2015 til 2021 hefur innri áreiðanleiki mælst α = 0,922.
Réttmæti: Í fyrrnefndu úrtaki reyndist fylgni MADM við CEQ2 (fæðingarupplifun) meðalsterk (r = 0,51) í samræmi við væntingar.3

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Vedam, S., Stoll, K., Martin, K., Rubashkin, N., Partridge, S., Thordarson, D., Jolicoeur, G., & the Changing Childbirth in BC Steering Council. (2017). The Mother’s Autonomy in Decision Making (MADM) scale: Patient-led development and psychometric testing of a new instrument to evaluate experience of maternity care. PLOS ONE, 12(2), 1–17. https://doi.org/10.1371/journal.pone.0171804

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Swift, E. M., Zoega, H., Stoll, K., Avery, M., & Gottfreðsdóttir, H. (2021). Enhanced Antenatal Care: Combining one-to-one and group Antenatal Care models to increase childbirth education and address childbirth fear. Women and Birth, 34(4), 381–388. https://doi.org/10.1016/j.wombi.2020.06.008
  • Sigurðardóttir, V. L., Mangindin, E. L., Stoll, K., & Swift, E. M. (2023). Childbirth experience questionnaire 2–Icelandic translation and validation. Sexual & Reproductive Healthcare37, 100882. https://doi.org/10.1016/j.srhc.2023.100882
  • 2. Mangindin, E. L., Stoll, K., Cadée, F., Gottfreðsdóttir, H., & Swift, E. M. (2023). Respectful maternity care and women's autonomy in decision making in Iceland: Application of scale instruments in a cross-sectional survey. Midwifery123, 103687. https://doi.org/10.1016/j.midw.2023.103687
  • 3. Sigurðardóttir, V. L., Mangindin, E. L., Stoll, K., & Swift, E. M. (2023). Childbirth experience questionnaire 2–Icelandic translation and validation. Sexual & Reproductive Healthcare37, 100882. https://doi.org/10.1016/j.srhc.2023.100882

Nemendaverkefni:

  • 1. Hafrós Lind Ásdísardóttir. (2021). Ákvarðanataka og virðing í meðgönguvernd: Lýsandi þversniðsrannsókn [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/37705  

 

Reglur um notkun

  • Leyfisskylt og höfundarréttarvarið – sjá umsóknareyðublað hér
  • Þegar leyfi hefur fengist má nálgast íslenska þýðingu hjá Emmu Marie Swift á emmas@hi.is

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 12/2023