Guðjónsson Compliance Scale (GCS)

Efnisorð

  • Undanlátssemi

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 20
  • Metur: Undanlátssemi, þ.e. tilhneigingu til að láta undan þrýstingi annarra eða vilja geðjast öðrum og forðast deilur
  • Svarkostir: 1 (satt) og 0 (ósatt)
  • Heildarskor: Fæst með því að leggja saman stig allra atriðanna og liggur á bilinu 0–20 þar sem hærra skor vitnar um aukna undanlátssemi

Íslensk þýðing

  • Frumsaminn af Gísla H. Guðjónssyni, á ensku að því er talið er 
  • Engar frekari upplýsingar hafa fundist

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki barnshafandi kvenna hefur innri áreiðanleiki mælst α = 0,76.1 Athuga þó, matið gæti verið bjagað þar sem alfastuðull gerir ráð fyrir samfelldum breytum en atriði GCS hafa einungis tvo svarkosti.
Réttmæti: Ekkert fannst.

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Gudjonsson, G. H. (1989). Compliance in an interrogative situation: A new scale. Personality and Individual Differences, 10(5), 535–540. https://doi.org/10.1016/0191-8869(89)90035-4

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Gudjonsson, G. H., & Sigurdsson, J. F. (2003). The relationship of compliance with coping strategies and self-esteem. European Journal of Psychological Assessment, 19(2), 117–123. https://doi.org/10.1027/1015-5759.19.2.117
  • Gudjonsson, G. H., Sigurdsson, J. F., Bragason, O. O., Newton, A. K., & Einarsson, E. (2008). Interrogative suggestibility, compliance and false confessions among prisoners and their relationship with attention deficit hyperactivity disorder (ADHD) symptoms. Psychological Medicine, 38(7), 1037–1044. https://doi.org/10.1017/S0033291708002882
  • 1. Gudjonsson, G. H., Sigurdsson, J. F., Lydsdottir, L. B., & Olafsdottir, H. (2008). The relationship between adult romantic attachment and compliance. Personality and Individual Differences, 45(4), 276–280. https://doi.org/10.1016/j.paid.2008.04.010

Nemendaverkefni:

  • Anna Rún Ólafsdóttir. (2010). Fangaverðir á Íslandi: Refsivistarsjónarmið, endurhæfingarsjónarmið og viðhorf til fanga [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/5904
  • Bryndís Sveinsdóttir. (2011). Sálrænir áhættuþættir fyrir þunglyndi og kvíða á meðgöngu [óútgefin cand.psych. ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/10248

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024