EORTC QLQ–MY20

Efnisorð

  • Heilsutengd lífsgæði
  • Krabbamein
  • Mergæxli

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir með krabbamein í beinmerg
  • Fjöldi atriða: 20
  • Metur: Einkenni sjúkdóms, aukaverkanir meðferðar, framtíðarhorfur og líkamsímynd meðal einstaklinga með krabbamein í beinmerg. Miðað er við síðastliðna viku. Athuga að ætlast er til þess að listinn sé lagður fyrir samhliða EORTC QLQ-C30
  • Svarkostir: Fjögurra punkta fullmerktur raðkvarði frá 1 (alls ekki) til 4 (mjög mikið)
  • Heildarskor: Heildarskorum á undirkvörðum er umbreytt í skor á bilinu 0–100. Á undirkvörðunum einkenni og aukaverkanir vitna hærri skor um verri útkomu, en öfugt á undirkvörðunum framtíðarhorfur og líkamsmynd

Íslensk þýðing

  • Ekki ljóst

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Stead, M. L., Brown, J. M., Velikova, G., Kaasa, S., Wisløff, F., Child, J. A., Hippe, E., Hjorth, M., Sezer, O., & Selby, P. (1999). Development of an EORTC questionnaire module to be used in health-related quality-of-life assessment for patients with multiple myeloma. European Organization for Research and Treatment of Cancer Study Group on Quality of Life. British journal of haematology, 104(3), 605–611. https://doi.org/10.1046/j.1365-2141.1999.01206.x
  • Cocks, K., Cohen, D., Wisløff, F., Sezer, O., Lee, S., Hippe, E., Gimsing, P., Turesson, I., Hajek, R., Smith, A., Graham, L., Phillips, A., Stead, M., Velikova, G., Brown, J., & EORTC Quality of Life Group (2007). An international field study of the reliability and validity of a disease-specific questionnaire module (the QLQ-MY20) in assessing the quality of life of patients with multiple myeloma. European journal of cancer, 43(11),  1670–1678. https://doi.org/10.1016/j.ejca.2007.04.022

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

  • Leyfisskyldur og höfundarréttarvarinn – sjá umsóknareyðublað hér
  • Leyfið á ekki að kosta neitt ef um ræðir óstyrktar rannsóknir
  • Engar upplýsingar hafa fundist varðandi hæfni- / menntunarkröfur fyrir notkun

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024