Bayley Scales of Infant Development – Third Edition (BSID-III)

Efnisorð

  • Þroski
  • Börn

Stutt lýsing

  • Tegund: Mat fagaðila á börnum eins til 42 mánaða
  • Fjöldi atriða: Ekki ljóst
  • Metur: Þroskastöðu ungra barna. Tekur til fimm sviða vitsmunaþroska, málþroska, hreyfiþroska, félags- og tilfinningalegan þroska og aðlögunarfærni, en hvert svið inniheldur nokkur undirsvið
  • Svarkostir: Fagaðili skorar frammistöðu barns sem 0 (getur ekki) eða 1 (getur)
  • Heildarskor: Reikna má skor / þroskaaldur fyrir hvert hinna fimm sviða og fyrir undirsvið. Staðalskor barns gefa hugmynd um hvernig það stendur í samanburði við jafnaldra, sem svo má þýða yfir í þroskaaldur – lífaldur barna í stöðlunarúrtakinu sem hafa sama meðalskor

Íslensk þýðing

  • Ekki ljóst

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekki rannsakaður hérlendis eftir því sem næst verður komist.
Réttmæti: Ekki rannsakað hérlendis eftir því sem næst verður komist. 

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Bayley, N. (2005). Bayley Scales of Infant and Toddler Development, Third Edition (Bayley--III®) [Database record]. APA PsycTests. https://doi.org/10.1037/t14978-000

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Magnússon, P., & Sæmundsen, E. (2001). Prevalence of autism in Iceland. Journal of autism and developmental disorders, 31, 153-163. https://doi.org/10.1023/A:1010795014548
  • Jonsdottir, S. L., Saemundsen, E., Jonsson, B. G., & Rafnsson, V. (2022). Validation of the Modified Checklist for Autism in Toddlers, Revised with Follow-up in a population sample of 30-month-old children in Iceland: a prospective approach. Journal of Autism and Developmental Disorders, 52(4), 1507-1522.  https://doi.org/10.1007/s10803-021-05053-1

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

  • Höfundarréttarvarið og leyfisskylt, sjá hér
  • Ætlast er til þess að notendur hafi viðeigandi menntun

Aðrar útgáfur

  • BSID
  • BSID-I og II
  • BSID-IV

Síðast uppfært

  • 12/2023