Basic Nordic Sleep Questionnaire (BNSQ)

Efnisorð

  • Svefn

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 27 í 21 lið
  • Metur: Svefngæði miðað við síðastliðna þrjá mánuði. Sem dæmi er spurt um ýmiskonar svefnvanda, einkenni svefnleysis, hrotur, kæfisvefn o.fl.
  • Svarkostir: Átta atriði (úr liðum 1, 5, 7-11 og 15a) hafa raðkvarða með fimm fullmerktum svarkostum frá 1 (aldrei) til 5 (daglega eða næstum daglega) (athugið að á ensku hefur fyrsti svarkosturinn orðagildið never or less than once per month). Annars eru lokaðir svarkostir að mestu mismunandi í hverju atriði (eru þó alltaf fimm talsins) og svarandinn skráir svo ýmist fjölda mínútna, klukkustunda, tímasetningar og nafn svefnlyfja (ef við á) hjá öðrum atriðum sem hafa opinn svarreit
  • Heildarskor: Gjarnan reiknuð úr völdum atriðum allt eftir viðfangsefni rannsóknar. Almennt virðast rannsakendur notfæra sér einstaka atriði úr listanum án þess að reikna heildarskor

Íslensk þýðing

  • Þórarinn Gíslason, Helgi Kristbjarnarson o.fl. þýddu árið 1987
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Partinen, M., & Gislason, T. (1995). Basic Nordic Sleep Questionnaire (BNSQ): A quantitated measure of subjective sleep complaints. Journal of Sleep Research, 4, 150–155. https://doi.org/10.1111/j.1365-2869.1995.tb00205.x

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Sundberg, R., Torén, K., Franklin, K. A., Gislason, T., Omenaas, E., Svanes, C., & Janson, C. (2010). Asthma in men and women: Treatment adherence, anxiety, and quality of sleep. Respiratory Medicine, 104(3), 337–344. https://doi.org/10.1016/j.rmed.2009.10.017
  • Björnsdóttir, E., Janson, C., Sigurdsson, J. F., Gehrman, P., Perlis, M., Juliusson, S., Arnardottir, E. S., Kuna, S. T., Pack, A. I., Gislason, T., & Benediktsdóttir, B. (2013). Symptoms of insomnia among patients with obstructive sleep apnea before and after two years of positive airway pressure treatment. Sleep, 36(12), 1901–1909. https://doi.org/10.5665/sleep.3226
  • Thorarinsdottir, E. H., Bjornsdottir, E., Benediktsdottir, B., Janson, C., Gislason, T., Aspelund, T., Kuna, S. T., Pack, A. I., & Arnardottir, E. S. (2019). Definition of excessive daytime sleepiness in the general population: Feeling sleepy relates better to sleep-related symptoms and quality of life than the Epworth Sleepiness Scale score. Results from an epidemiological study. Journal of Sleep Research, 28(6), e12852. https://doi.org/10.1111/jsr.12852
  • Thorarinsdottir, E. H., Janson, C., Aspelund, T., Benediktsdottir, B., Júlíusson, S., Gislason, T., Kuna, S. T., Pack, A. I., & Keenan, B. T. (2022). Different components of excessive daytime sleepiness and the change with positive airway pressure treatment in patients with obstructive sleep apnea: Results from the Icelandic Sleep Apnea Cohort (ISAC). Journal of Sleep Research, 31(3), e13528. https://doi.org/10.1111/jsr.13528
  • Emilsson, Ö. I., Aspelund, T., Janson, C., Benediktsdottir, B., Juliusson, S., Maislin, G., Pack, A. I., Keenan, B. T., & Gislason, T. (2023). Positive airway pressure treatment affects respiratory symptoms and gastro-oesophageal reflux: the Icelandic Sleep Apnea Cohort Study. ERJ Open Research9(5). https://doi.org/10.1183/23120541.00387-2023
  • Bjornsdottir, E., Thorarinsdottir, E. H., Lindberg, E., Benediktsdottir, B., Franklin, K., Jarvis, D., ... & Janson, C. (2024). Association between physical activity over a 10-year period and current insomnia symptoms, sleep duration and daytime sleepiness: a European population-based study. BMJ open, 14(3), e067197. https://doi.org/10.1136/bmjopen-2022-067197

Nemendaverkefni:

  • Arndís Valgarðsdóttir. (2016). Breytingar á svefnmynstri, líðan og lífsgæðum eftir árstíðum og búsetu [óútgefin cand.psych. ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/24921

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst með höfundarrétt, en í opnum aðgangi – má nálgast hjá Þórarni Gíslasyni á thorarig@landspitali.is
  • Ekki er ljóst hvort notkun krefst tiltekinnar hæfni / menntunar

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 9/2024