Adverse Childhood Experiences - International Questionnaire (ACE-IQ)

Efnisorð

  • Áföll í æsku

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat eða viðtal – fullorðnir frá 18 ára
  • Fjöldi atriði: Breytilegur eftir samhengi
  • Metur: Upplifuð áföll í æsku. Athuga að listinn er ætlaður til mats samhliða öðrum, s.s. til að kanna tengsl áfalla og útkoma af ýmsu tagi
  • Svarkostir: Breytilegir 
  • Heildarskor: Heildarskor má reikna með tvennum hætti (binary version og frequency version) en í báðum tilvikum vitna hærri skor um meiri áfallasögu. Sjá nánar á vefsíðu WHO 

Íslensk þýðing

  • Edda Björk Þórðardóttir og Jóhann Pálmar þýddu í samráði við WHO. Notast var við bakþýðingu í samræmi við fyrirmæli stofnunarinnar

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • World Health Organization. (2018). Adverse Childhood Experiences International Questionnaire. Í Adverse Childhood Experiences International Questionnaire (ACE-IQ). Geneva: WHO

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Daníelsdóttir, H. B., Aspelund, T., Þórðardóttir, E. B., Fall, K., Fang, F., Tómasson, G., Rúnarsdóttir, H., Yang, Q., Choi, K. W., Kennedy, B., Halldorsdottir, T., Lu, D., Song, H., Jakobsdóttir, J., Hauksdóttir, A., & Valdimarsdóttir, U. A. (2021). Adverse childhood experiences and resilience among adult women: A population-based study. eLife, 11, e71770. https://doi.org/10.7554/eLife.71770
  • Gatto, N. M., Thordardottir, E. B., Tomasson, G., Rúnarsdóttir, H., Song, H., Jakobsdóttir, J., Aspelund, T., Valdimarsdóttir, U. A., & Hauksdóttir, A. (2022). Association between adverse childhood experiences and multiple sclerosis in Icelandic women—A population-based cohort study. Brain Sciences, 12(11), 1559. https://doi.org/10.3390/brainsci12111559
  • Yang, Q., Þórðardóttir, E. B., Hauksdóttir, A., Aspelund, T., Jakobsdóttir, J., Halldorsdottir, T., Tomasson, G., Rúnarsdóttir, H., Danielsdottir, H. B., Bertone-Johnson, E. R., Sjölander, A., Fang. F., Lu, D., & Valdimarsdóttir, U. A. (2022). Association between adverse childhood experiences and premenstrual disorders: a cross-sectional analysis of 11,973 women. BMC medicine, 20(1), 60. https://doi.org/10.1186/s12916-022-02275-7
  • Bränn, E., Vaina, A., Daníelsdóttir, H. B., Thordardottir, E. B., Yang, Q., Jakobsdóttir, J., ... & Lu, D. (2023). Association between adverse childhood experiences and perinatal depressive symptoms: a cross-sectional analysis of 16,831 women in Iceland. Archives of Women's Mental Health, 1-11. https://doi.org/10.1007/s00737-023-01369-2

Nemendaverkefni:

  • Rebekka Aldís Kristinsdóttir Valberg. (2020). Suicidal behaviour among women with history of childhood sexual abuse [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/37157
  • Ása Lind Sigurjónsdóttir. (2021). Tengsl áfalla í æsku og erfiðrar fæðingarreynslu meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/38801
  • Edda Björk Þórðardóttir. (2022). Áföll í æsku og áfallatengd svefnvandamál: Lýðgrunduð rannsókn á 29.496 konum [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41651
  • Lovísa Ösp Hlynsdóttir. (2023). Association between adverse childhood experiences and body dysmorphic disorder: Findings from the SAGA Cohort study [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/45134

 

Reglur um notkun

  • Í opnum aðgangi, sjá þýðingu Eddu og Jóhanns hér
  • Sjá umfjöllun um æskilega notkun hér

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 11/2023