Adult Impulsivity, Venturesomeness and Empathy Questionnaire (IVE)

Efnisorð

  • Persónuleiki

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 54
  • Metur: Persónuleikaeinkennin hvatvísi (19 atriði), æsisækni (16) og samkennd (19)
  • Svarkostir: 1 () og 0 (nei)
  • Heildarskor: Heildarskor fást með því að leggja saman stig allra atriða og eru á bilinu 0–54, en gengið er út frá því að skor séu reiknuð fyrir hvert persónueinkenni um sig og séu þá að hámarki 19 / 16 / 19. Hærri skor vitna væntanlega um ríkara persónueinkenni

Íslensk þýðing

  • Jón Friðrik Sigurðsson o.fl.
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki háskólanema hefur innri áreiðanleiki mælst α = 0,78 fyrir hvatvísi, α = 0,81 fyrir æsisækni og α = 0,70 fyrir samkennd.1 Athuga þó, matið gæti verið bjagað þar sem alfastuðull gerir ráð fyrir samfelldum breytum en atriði IVE hafa einungis tvo svarkosti.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Eysenck, H. J., & Eysenck, S. B. G. (1991). Manual of the Eysenck Personality Scales (EPS adult). London: Hodder and Stoughton.

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Gudjonsson, G. H., Sigurdsson, J. F., & Einarsson, E. (2004). The role of personality in relation to confessions and denials. Psychology, Crime and Law, 10(2), 125–135. https://doi.org/10.1080/10683160310001634296
  • Gudjonsson, G. H., Einarsson, E., Örn Bragason, Ó., & Sigurdsson, J. F. (2006). Personality predictors of self-reported offending in Icelandic students. Psychology, Crime & Law, 12(4), 383–393. https://doi.org/10.1080/10683160500056929
  • Gudjonsson, G. H., & Sigurdsson, J. F. (2007). Motivation for offending and personality. A study among young offenders on probation. Personality and Individual Differences, 42(7), 1243–1253. https://doi.org/10.1016/j.paid.2006.10.003

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 6/2024