Efnisorð

  • Álagseinkenni
  • Vinnuvistfræði
  • Stoðkerfi

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat fullorðinna eða viðtal
  • Fjöldi atriða: 40 atriði í almennum hluta, 25 í hlutum fyrir ólíka líkamshluta
  • Hvað listinn á að meta: Heildrænt mat á álagi á hreyfi- og stoðkerfi með hliðsjón af vinnustellingum, hreyfingum og líkamlegu álagi við að lyfta byrðum og færa úr stað. Listinn metur einkenni heildrænt (almennur hluti), og fyrir ólíka líkamshluta
  • Svarkostir: Blandaðir
  • Heildarskor: Álag er metið með þrískiptum litakvarða, rautt, gult eða grænt, eftir því hve mikil áhætta er talin. Rautt = óviðunandi, hætta á heilsutjóni; gult = ef til vill óviðunandi, hætta kann að vera á heilsutjóni; grænt = viðunandi, óveruleg hætta á heilsutjóni. Ekki er ljóst hvernig atriði eru skoruð

Íslensk þýðing

  • Ekki ljóst

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.  
Réttmæti: Ekkert fannst. 

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Kuorinka, I., Jonsson, B., Kilbom, A., Vinterberg, H., Biering-Sørensen, F., Andersson, G., & Jørgensen, K. (1987). Standardised Nordic questionnaires for the analysis of musculoskeletal symptoms. Applied ergonomics, 18(3), 233-237. https://doi.org/10.1016/0003-6870(87)90010-X
  • Varnir gegn álagseinkennum. Þróun aðferða til að meta álag og vinnuskilyrði á Norðurlöngum (1994). Í þýðingu Harðar Bergmann og Þórunnar Sveinsdóttur. Tema Nord 1995: 514. Reykjavík: Vinnueftirlit ríkisins

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir. (2016). Mjóbaksverkir meðal hestamanna á aldrinum 20-69 ára: Samanburður eftir ástundun og árstíma [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. https://skemman.is/handle/1946/24696

 

Reglur um notkun

  • Í opnum aðgangi, hefur ekki tekist að staðsetja

Aðrar útgáfur

  • Ýmsir skyldir listar sömu útgefenda

Síðast uppfært

  • 11/2025

 

Deila