Læknanemar
Hagnýtar upplýsingar
Bæklunarskurðlæknisfræði er sjálfstætt fræðasvið. Verkleg kennsla fer fram á 2., 3., 4. og 6. ári læknisfræðinnar. Verklega kennslan á 4. ári er námskeið á haust- og vormisseri sem er samkennt með Skurðlæknisfræði og fer samtímis fram og fyrirlestrar á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Umsjónakennari: Halldór Jónsson jr
Netfang: halldor@landspitali.is
Handbók 4. árs læknanema í námi í bæklunarskurðlækningum í HÍ og á Landspítala 2023–2024
Verkleg stundaskrá 4. árs læknanema á Bæklunarskurðdeildum LSH í Fossvogi
Skoðun á stoðkerfinu:
Fyrirlestrar:
- Áverkar - börn
- Barnabæklunarlækningar - Orthopaedi
- Handarskurðlækningar - fyrirlestur
- Handarskurðlækningar - fyrir læknanema
- Sjúkdómar og áverkar í hné og sköflung
- Sjúkdómar í mjöðm/læri
- Öxl og olnbogi sjúkdómar og áverkar
- Skurðmeðferð við sarkmein og meinvörp í stoðkerfinu
- Áverkar á mjaðmagrind
- Ökklabrot og fótbrot
- Sjúkdómar í ökkla og fæti
- Hryggsjúkdómar og spengingar
- Hryggskekkjur Scoliosis
- Bakáverkar