Læknanemar

Hagnýtar upplýsingar

Bæklunarskurðlæknisfræði er sjálfstætt fræðasvið. Verkleg kennsla fer fram á 2., 3., 4. og 6. ári læknisfræðinnar. Verklega kennslan á 4. ári er námskeið á haust- og vormisseri sem er samkennt með Skurðlæknisfræði og fer samtímis fram og fyrirlestrar á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Umsjónakennari: Halldór Jónsson jr  
Netfang: halldor@landspitali.is