Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsókna- og fræðastofnun,  starfrækt í alþjóðlegu vísindaumhverfi. Stofnunin heyrir undir Heilbrigðisvísindasvið. Að stofnuninni standa allir vísindamenn Heilbrigðisvísindasviðs, deildir og rannsóknareiningar.Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefnan
 


Rannsóknir og styrkir
 


Rannsóknarstofnanir


Doktorsnám