Wender Utah Rating Scale (WURS)

Efnisorð

  • ADHD
  • Æska

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 61, en þau 25 atriði sem hafa mest forspárgildi fyrir ADHD greiningu eru yfirleitt notuð 
  • Metur: Einkenni ADHD í æsku
  • Svarkostir: Fimm punkta fullmerktur raðkvarði frá 0 (alls ekki eða mjög lítillega) til 4 (mjög mikið
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 0–100 (þegar notuð eru 25 atriði) þar sem hærra skor vitnar um aukin einkenni ADHD í æsku. Stig ≥ 46 hafa verið notuð sem þröskuldur við skimun, en það viðmið byggir upphaflega á erlendri rannsókn 

Íslensk þýðing

  • Ekki vitað

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Í úrtaki fanga hefur fylgni heildarskors á WURS við heildarskor á skimunarlista DSM-IV fyrir ADHD mælst r = 0,52.1

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Ward, M. F., Wender, P. H., & Reimherr, F. W. (1993). The Wender Utah Rating Scale: an aid in the retrospective diagnosis of childhood attention deficit hyperactivity disorder. The American Journal of Psychiatry, 150(6), 885–890. https://doi.org/10.1176/ajp.150.6.885

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Einarsson, E., Sigurdsson, J. F., Gudjonsson, G. H., Newton, A. K., & Bragason, O. O. (2009). Screening for attention-deficit hyperactivity disorder and co-morbid mental disorders among prison inmates. Nordic Journal of Psychiatry, 63(5), 361–367. https://doi.org/10.1080/08039480902759184
  • Gudjonsson, G. H., Sigurdsson, J. F., Young, S., Newton, A. K., & Peersen, M. (2009). Attention Deficit Hyperactivity Disorder (ADHD). How do ADHD symptoms relate to personality among prisoners?. Personality and Individual Differences, 47(1), 64–68. https://doi.org/10.1016/j.paid.2009.01.048
  • 1. Goodwin, E., Gudjonsson, G. H., Sigurdsson, J. F., & Young, S. (2011). The impact of ADHD symptoms on intelligence test achievement and speed of performance. Personality and Individual Differences, 50(8), 1273–1277. https://doi.org/10.1016/j.paid.2011.02.023

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 6/2023