Subjective Happiness Scale (SHS)

Efnisorð

  • Hamingja
  • Ánægja
  • Líðan

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 4
  • Metur: Upplifaða hamingju / ánægju
  • Svarkostir: Sjö punkta blandaðir raðkvarðar (1–7) sem merktir eru eru endanna – orðagildi taka breytingum eftir stofni spurninga
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 4–28 þar sem hærra skor vitnar um aukna hamingju

Íslensk þýðing

  • Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir og Kristín Linda Jónsdóttir
  • Íris Björk Indriðadóttir þýddi einnig í sínu lokaverkefni (sjá heimild að neðan)

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Lyubomirsky, S., & Lepper, H. S. (1999). A measure of subjective happiness: Preliminary reliability and construct validation. Social Indicators Research, 46(2), 137–155.

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir & Kristín Linda Jónsdóttir. (2010). Er vinnsluminnið lykillinn að hamingju aldraðra? : tengsl vinnsluminnisgetu og fleiri þátta við hamingju fólks á aldrinum 67-95 ára [óútgefin BA ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/5863
  • Íris Björk Indriðadóttir. (2019). Subjective well-being among individuals with Down syndrome [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/33237

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst 

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 6/2023