Post-Traumatic Symptom Scale (PTSS-10)

Efnisorð

  • Áfallastreita

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 10
  • Metur: Einkenni áfallastreituröskunar
  • Svarkostir: Sjö punkta raðkvarði frá 1 (aldrei / sjaldan) til 7 (mjög oft)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 10–70 þar sem hærra skor vitnar um aukin einkenni áfallastreituröskunar 

Íslensk þýðing

  • Ekki ljóst

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í nemendaverkefni hefur innri áreiðanleiki heildarskors í úrtaki Vestfirðinga sem lifðu snjóflóðið á Flateyri 1995 mælst α = 0,891,2.
Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Holen, A., Sund, A., & Weisæth, L. (1983). Alexander L. Kielland-katastrofen 27.mars 1980. Psychiske reaksjoner hos overlevende (psychic reactions in the survivors). Oslo: Kontoret for katastrofepsykiatri, Gaustad og Socialdepartementet
  • Mehlum, L., & Weisaeth, L. (2002). Predictors of posttraumatic stress reactions in Norwegian U.N. peacekeepers 7 years after service. Journal of Traumatic Stress, 15(1), 17–26. https://doi.org/10.1023/A:1014375026332

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Líndal, E., & Stefánsson, J. G. (2011). The long-term psychological effect of fatal accidents at sea on survivors: a cross-sectional study of North-Atlantic seamen. Social Psychiatry and Psychiatric Epidemiology, 46(3), 239–246. https://doi.org/10.1007/s00127-010-0189-z

Nemendaverkefni:

  • 1. Fjóla Þórdís Jónsdóttir. (2011). Viðhorf þolenda til áfallahjálpar og stuðnings eftir snjóflóðin á Vestfjörðum 1995 [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/7435
  • 2. Valdís Björk Þorgeirsdóttir. (2012). Tíðni einkenna áfallastreituröskunar hjá björgunarfólki sem tók þátt í leitar- og björgunarstarfi eftir snjóflóðin á Vestfjörðum 1995 [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/11986

 

Reglur um notkun

  • Ekki ljóst

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024