Post-Traumatic Stress Disorder Checklist 5 (PCL-5)

Efnisorð

  • Áfallastreituröskun

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – fullorðnir
  • Fjöldi atriða: 20
  • Metur: Einkenni áfallastreituröskunar á fjórum sviðum miðað við greiningarskilmerki DSM-5, miðað er við síðasta mánuð. Athuga að listinn er oft lagður fyrir í kjölfar LEC-5 
  • Svarkostir: Fimm punkta fullmerktur raðkvarði frá 0 (alls ekki) til 4 (mjög svo)
  • Heildarskor: Á bilinu 0–80 þar sem hærra skor vitnar um alvarlegri einkenni PTSD. Tiltekin einkenni þurfa að vera til staðar til þess að greining fáist, samanber greiningarskilmerki DSM-5

Íslensk þýðing

  • Berglind Guðmundsdóttir, Ingunn Hansdóttir, Agnes B. Tryggvadóttir og Guðlaug Friðgeirsdóttir
  • Listinn var þýddur af tveimur þeirra sem nefndar eru að ofan, bakþýddur af tvítyngdum aðila og þýðing aðlöguð í samræmi

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í stóru úrtaki íslenskra kvenna hefur áreiðanleiki mælst α = 0,95.1 Nemendaverkefni hafa sýnt fram á áreiðanleika upp á α = 0,96 í úrtaki lögreglufólks2 og úrtaki bráðaliða (t.d. starfsfólk björgunarsveita og slökkviliðs)3.
Réttmæti: Nemendaverkefni kannaði þáttabyggingu PCL-5 í stóru úrtaki úr Áfallasögu kvenna.4 Verkefnið er ekki aðgengilegt, en greint er frá því að þáttahleðslur hafi verið nokkuð háar og svipaðar, sem gefur rökstuðning fyrir réttmæti eins summuskors. 

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Blevins, C. A., Weathers, F. W., Davis, M. T., Witte, T. K., & Domino, J. L. (2015). The Posttraumatic Stress Disorder Checklist for DSM-5 (PCL-5): Development and initial psychometric evaluation. Journal of Traumatic Stress, 28(6), 489–498. https://doi.org/10.1002/jts.22059

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • 1. Þórarinsdóttir, K., Holmes, E. A., Harðarson, J., Héðinsdóttir, U., Kanstrup, M., Singh, L., Hauksdóttir, A., Halldórsdóttir, Þ., Guðmundsdóttir, B., Valdimarsdóttir, U., Þórðardóttir, E. B., Gamble, B., & Björnsson, A. (2021). Reducing intrusive memories of childhood trauma using a visuospatial intervention: Case study in Iceland. JMIR Formative Research, 5(11), e29873. https://doi.org/10.2196/29873
  • Yang, Q., Þórðardóttir, E. B., Hauksdóttir, A., Aspelund, T., Jakobsdóttir, J., Halldorsdottir, T., Tomasson, G., Rúnarsdóttir, H., Danielsdottir, H. B., Bertone-Johnson, E. R., Sjölander, A., Fang, F., Lu, D., & Valdimarsdóttir, U. A. (2022). Association between adverse childhood experiences and premenstrual disorders: a cross-sectional analysis of 11,973 women. BMC Medicine20(1), 60. https://doi.org/10.1186/s12916-022-02275-7
  • Einarsdottir, T. S., Asgeirsdottir, B. B., Sigurvinsdottir, R., Ullman, S. E., & Gudmundsdottir, B. (2023). Prevalence of trauma exposure and PTSD symptoms among the Icelandic population: gender and regional differences. Scandinavian journal of public health, 14034948231217019
  • Smari, U. J., Valdimarsdottir, U. A., Aspelund, T., Hauksdottir, A., Thordardottir, E. B., Hartman, C. A., ... & Zoega, H. (2023). Psychiatric comorbidities in women with cardiometabolic conditions with and without ADHD: a population-based study. BMC medicine, 21(1), 450. https://doi.org/10.1186/s12916-023-03160-7

Nemendaverkefni:

  • 2. Kristjana Kristinsdóttir. (2018). Prevalence of PTSD symptoms among police officers in Iceland - Factors related to symptoms [óútgefin MSc ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/31248
  • 3. Ólafur Örn Johnson. (2020). The relationship between workplace support, PTSD and burnout in Icelandic emergency responders [óútgefin BSc ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/36439
  • Sigrún Ýr Eyjólfsdóttir. (2021). Samanburður á aðferðum til að eiga við brottfallsgildi í mælitækinu PCL-5 sem metur áfallastreituröskun [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/39922
  • 4. Gunnar Snorri Árnason. (2022). The Icelandic version of the PCL-5. Evidence for a one-dimensional model: A factor analytic study [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41512
  • Katrín Ása Karlsdóttir. (2023). Effects of HRV biofeedback training on reducing anxiety-, stress- and traumatic stress symptoms among police officers in Iceland [óútgefin BA ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/44723
     

 

Reglur um notkun

  • Í opnum aðgangi – má nálgast hjá Berglindi Guðmundsdóttur, berggudm@landspitali.is
  • Ætlast er til þess að listinn sé notaður af faglærðu heilbrigðisstarfsfólki / rannsakendum
  • Sjá nánari upplýsingar hér

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 5/2024