Efnisorð

  • Hjartabilun
  • Lífsgæði

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – sjúklingar með hjartabilun
  • Fjöldi atriða: 23
  • Metur:  Áhrif hjartabilunar m.t.t. líkamlegra hafta, einkenna, félagslegra hafta, sjálfstæðis og lífsgæða
  • Svarkostir: Ekki ljóst
  • Heildarskor: Heildarskor eru reiknuð á hverju sviði um sig með umbreytingu á kvarða frá 0 til 100. Í öllum tilvikum vitna hærri skor um betri virki / aukin lífsgæði. Heildarskor fyrir listann í heild má samkvæmt grein Soto o.fl. (2004) reikna sem meðaltal skora á undirsviði líkamlegra hafta, einkenna, lifsgæða og félagslegra hafta

Íslensk þýðing

  • Þýddur á vegum Brynju Ingadóttur og Auðar Ketilsdóttur
  • Frekari upplýsingar fundust ekki

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ókannaður.
Réttmæti: Ókannað.

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Green, C. P., Porter, C. B., Bresnahan, D. R., & Spertus, J. A. (2000). Development and evaluation of the Kansas City Cardiomyopathy Questionnaire: a new health status measure for heart failure. Journal of the American College of Cardiology, 35(5), 1245–1255. https://doi.org/10.1016/s0735-1097(00)00531-3. 

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ketilsdottir, A., Ingadottir, B., & Jaarsma, T. (2019). Self‐reported health and quality of life outcomes of heart failure patients in the aftermath of a national economic crisis: a cross‐sectional study. ESC Heart Failure, 6(1), 111-121. https://doi.org/10.1002/ehf2.12369 
  • Ingadottir, B., Jaarsma, T., Norland, K., & Ketilsdóttir, A. (2023). Sense of Security Mediates the Relationship Between Self-care Behavior and Health Status of Patients With Heart Failure: A Cross-sectional Study. Journal of Cardiovascular Nursing, 10-1097. https://doi.org/10.1097/JCN.0000000000000981
  • Ingimarsdóttir, I. J., Hansen, J. S., Bergmann, H. M., & Einarsson, H. (2024). The Icelandic Heart Failure Registry—A nationwide assessment tool for HF care and intervention in HF treatment. ESC Heart Failure, 11(6), 4081-4091. https://doi.org/10.1002/ehf2.15012
  • Arnar, D. O., Dobies, B., Gudmundsson, E. F., Bragadottir, H. B., Gudlaugsdottir, G. J., Ketilsdottir, A., ... & Oddsson, S. J. (2025). Effect of a digital health intervention on outpatients with heart failure: a randomised, controlled trial. European Heart Journal-Digital Health, ztaf063. https://doi.org/10.1093/ehjdh/ztaf063

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst utan umfjöllunar um 15 atriða útgáfu: Eva Björk Axelsdóttir, Karólína Andrésdóttir & Rebekka Ingadóttir. (2008). Áhrif hjartabilunar á líf fólks m.t.t.líkamlegra einkenna og lífsgæða [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/1648

Reglur um notkun

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 7/2025
Deila