Early Activity Scale for Endurance (EASE)

Efnisorð

  • Börn 
  • Þol
  • CP

Stutt lýsing

  • Tegund: Mat foreldra / forsjáraðila á börnum (með CP), allajafna yngri en 12 ára
  • Fjöldi atriða: 4
  • Metur: Þol barna. Foreldrar eru m.a. spurðir um tíðni, ákefð, lengd og gerð hreyfingar sem börn þeirra stunda 
  • Svarkostir: Blandaðir fimm punkta fullmerktir raðkvarðar frá 1 (aldrei eða 1 til 5 mín) til 5 (alltaf eða > 30 mín)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 4 til 20 (eða 1 til 5 ef meðaltal er notað) þar sem hærri skor vitna um aukið þol

Íslensk þýðing

  • Björg Guðjónsdóttir þýddi og Sigrún Jónsdóttir bakþýddi

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ekkert fannst.
Réttmæti: Ekkert fannst / ekki kannað hérlendis nema í nemendaverkefni að neðan þar sem skor ófatlaðra barna reyndust marktækt hærri en skor fatlaðra barna, sem er í samræmi við það sem vænta mætti.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Westcott McCoy, S., Yocum, A., Bartlett, D. J., Mendoza, J., Jeffries, L., Chiarello, L., & Palisano, R. J. (2012). Development of the Early Activity Scale for Endurance for children with cerebral palsy. Pediatric physical therapy : the official publication of the Section on Pediatrics of the American Physical Therapy Association, 24(3), 232–240. https://doi.org/10.1097/PEP.0b013e31825c16f6

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • 1. Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir. (2022). Þol barna með Cerebral Palsy á Íslandi: Samanburðarrannsókn [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/41356

 

Reglur um notkun

  • Höfundarréttarvarinn en í opnum aðgangi – íslensk þýðing hefur ekki fundist á heimasíðu útgefenda en rannsakendum er bent á að senda fyrirspurn á  canchild@mcmaster.ca eða á Félag sjúkraþjálfara þar sem listinn ætti að vera aðgengilegur í Mælitækjabanka félagsins
  • Upplýsingar um hæfniviðmið liggja ekki fyrir

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 8/2024