California Critical Thinking Dispositions Inventory (CCTDI)

Efnisorð

  • Gagnrýnin hugsun
  • Nemar

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – (háskóla)nemar
  • Fjöldi atriða: 75
  • Metur: Tilhneigingu / afstöðu til gagnrýnnar hugsunar á sjö sviðum, þau eru m.a. víðsýni, forsjálni og hugrænn þroski
  • Svarkostir: Sex punkta raðkvarði frá 1 (mjög ósammála) til 6 (mjög sammála)
  • Heildarskor: Heildarskor eru á bilinu 70–420 þar sem hærra skor vitnar um aukna tilhneigingu / jákvæðari afstöðu til gagnrýnnar hugsunar. Heildarskor má einnig reikna fyrir undirkvarða – sjá hér

Íslensk þýðing

  • Hrund Scheving o.fl.
  • Engar nánari upplýsingar fundust um þýðingarferli / hvernig staðið var að þýðingu

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ókannaður.
Réttmæti: Ókannað.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Facione, P. A., & Facione, N. (1992). The California critical thinking dispositions inventory (CCTDI) and the CCTDI test manual. California Academic Press
  • Facione, N. C., Facione, P. A., & Sanchez, C. A. (1994). Critical thinking disposition as a measure of competent clinical judgment: the development of the California Critical Thinking Disposition Inventory. The Journal of Nursing Education, 33(8), 345–350. https://doi.org/10.3928/0148-4834-19941001-05

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekkert fannst

Nemendaverkefni:

  • Ekkert fannst

 

Reglur um notkun

  • Leyfisskylt – sjá hér

Aðrar útgáfur

  • Ekkert fannst

Síðast uppfært

  • 4/2024