Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindastofnunar

Image
""

Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindastofnunar

Tölfræðiráðgjöf Heilbrigðisvísindastofnunar veitir akademísku starfsfólki og framhaldsnemum við Heilbrigðisvísindasvið ráðgjöf varðandi tölfræðilegar greiningar í rannsóknum. Meðal þjónustu sem boðið er upp á er aðstoð við úrvinnslu gagna, túlkun niðurstaðna og viðbrögð við tölfræðilegri ritrýni.

Sigurbjörg Björnsdóttir, verkefnastjóri, MSc í megindlegri sálfræði

Gylfi Snær Sigurðsson, MSc í tölfræði

Karl Leó Sigurþórsson, MSc nemi í tölfræði

 

Stuttum fyrirspurnum er svarað á trhvs@hi.is og tíma í ráðgjöf má bóka á bókunarsíðu Tölfræðiráðgjafar