Rannsóknastofa í næringarfræði hlýtur fjölda innlendra og erlendra styrkja árlega.  Meistara- og doktorsnemar hafa fengið styrki frá hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækjum.

Dæmi um styrki

 

Rannís logo
Rannsóknamiðstöð Íslands hefur yfir ýmsum sjóðum að ráða eins og Rannsóknasjóði, Tæknisjóði, Rannsóknanámssjóði og fleirum.
Eimskip logo
Eimskipafélag Íslands hefur líka verið öflugt að styrkja nemendur með hin ýmsu verkefni.
Landspítali logo
Rannsóknasjóður Landspítalans hefur styrkt verkefni og rannsóknir á sviðinu
Háskóli Íslands logo
Styrktarsjóðir á Heilbrigðisvísindasviði
Háskóli Íslands logo
Rannsóknasjóðir doktorsnema
Háskóli Íslands logo
Rannsóknasjóðir vísindamanna og starfsfólks HÍ
Háskóli Íslands logo
Nýdoktorastyrkir
Nordisk innovation center logo
Norrænn frumkvöðla- og styrktarsjóður
Evrópusambandið
Evrópusambandsstyrkir.
Deila