Efnisorð

  • Hermikennsla
  • Námsánægja
  • Sjálfsöryggi við nám

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat – þátttakendur í hermikennslu
  • Fjöldi atriða: 13
  • Metur: Ánægju með núverandi kennslu (5 atriði) og sjálfsöryggi við nám (8)
  • Svarkostir: Fimm punkta Likert kvarði frá 1 (mjög ósammála) til 5 (mjög sammála)
  • Heildarskor: Heildarskor er á bilinu 13–65 þar sem hærra skor vitna um jákvæðari útkomu

Íslensk þýðing

  • Oddur Ólafsson og Hildur Hauksdóttir þýddu með aðstoð Hrafnhildur Lilju Jónsdóttur (e.d.)
  • Listinn var þýddur og bakþýddur og áhersla lögð á merkingarfræðilegt samræmi 
  • Listinn var forprófaður meðal notanda sem höfðu þekkingu á sviðinu og aðlagaður í samræmi við athugasemdir þeirra

 

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Ókannaður hérlendis en athugun í bígerð.
Réttmæti: Ókannað hérlendis en athugun í bígerð.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • National League for Nursing. (2005). Simulation Design Scale© (Student Version)
  • Jeffries, P. R., & Rizzolo, M. A. (2006). Designing and implementing models for the innovative use of simulation to teach nursing care of ill adults and children: A national, multi-site, multi-method study. New York, NY: National League for Nursing, 5(11), 500-505.

Próffræðigreinar:

  • Ekki tiltækar, samanber athugasemd að ofan

Dæmi um birtar greinar:

  • Ekki tiltækar, listinn er ekki kominn í almenna notkun hérlendis

Nemendaverkefni:

  • Ekki tiltæk, samanber athugasemd að ofan

 

Reglur um notkun

  • Í opnum aðgangi – rannsakendur geta nálgast íslenska útgáfu hjá Hrafnhildi Lilju Jónadóttur á hrafnhildur@sak.is

Aðrar útgáfur

  • Sjá skyld matstæki sömu höfunda hér

Síðast uppfært

  • 11/2025

 

Deila