Efnisorð

  • Sjálfsumönnun
  • Kransæðasjúkdómar

Stutt lýsing

  • Tegund: Sjálfsmat - fullorðnir einstaklingar með kransæðasjúkdóma
  • Fjöldi atriða: 22
  • Metur: Viðhald í sjálfsumönnun (e. self-care maintenance. 10 spurningar), stjórnun í sjálfsumönnun (e. self-care 
    management, 6) og trú á eigin getu til sjálfsumönnunar (e. self-efficacy, 6)
  • Svarkostir: Fjögurra og fimm punkta raðkvarði frá 1 til 4 eða 5, breytileg orðagildi
  • Heildarskor: Hver hluti er skoraður um sig. Stig eru umreiknuð á bilið 0–100 þar sem hærra skor vitnar um jákvæðari útkomu

Íslensk þýðing

Próffræðilegir eiginleikar

Áreiðanleiki: Í úrtaki sjúklinga hefur innri áreiðanleiki þriðja hluta tækisins (þess sem metur trú á eigin getu) mælst α = 0,83.1

Réttmæti: Ekkert fannst.

 

Heimildir

Upprunaleg heimild:

  • Dickson, V. V., Lee, C. S., Yehle, K. S., Mola, A., Faulkner, K. M., & Riegel, B. (2017). Self-Care of Coronary Heart Disease Inventory (SC-CHDI) [Database record]. APA PsycTests. https://doi.org/10.1037/t86873-000

Próffræðigreinar:

  • Ekkert fannst

Dæmi um birtar greinar:

  • Svavarsdóttir, M. H., Halapi, E., Ketilsdóttir, A., Ólafsdóttir, I. V., & Ingadottir, B. (2023). Changes in disease-related knowledge and educational needs of patients with coronary heart disease over a six-month period between hospital discharge and follow-up. Patient Education and Counseling, 117, 107972. https://doi.org/10.1016/j.pec.2023.107972
  • Ingadóttir, B., Svavarsdóttir, M. H., Jurgens, C. Y., & Lee, C. S. (2024). Self-care trajectories of patients with coronary heart disease: a longitudinal, observational study. European Journal of Cardiovascular Nursing, 23(7), 780-788. https://doi.org/10.1093/eurjcn/zvae055

Nemendaverkefni:

  • 1. Kristín Guðný Sæmundsdóttir. (2019). Sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm og hætta þeirra á að fá sykursýki af tegund 2 [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. https://hdl.handle.net/1946/32392 

 

Reglur um notkun

Aðrar útgáfur

Síðast uppfært

  • 11/2025

 

Deila