Móttaka klínískra rannsókna

Hlutverk móttökunnar er að veita vísindafólki við Heilbrigðisvísindastofnun aðstöðu og þjónustu við klínískar rannsóknir.

Stutt kynningarmyndband um móttökuna

Aðstaða

Þjónusta

Við móttökuna starfar verkefnastjóri sem veitir vísindafólki þjónustu við klínískar rannsóknir, meðal annars:

Staðsetning

Móttaka klínískra rannsókna er staðsett á 3. hæð í Læknagarði.

Umsjón

Bergrós Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri

bergros@hi.is 525 4895 840 2347

Þeir sem vilja nýta sér þjónustu í Móttöku klínískra rannsókna eða fá frekari upplýsingar endilega hafið samband við Bergrós.