Efnisorð
- Fylgisjúkdómar
- Læknisfræði
- Lýðheilsa
Stutt lýsing
- Tegund: Stuðull, reiknaður af fagaðila
- Fjöldi atriða: 17 flokkar
- Metur: Dánartíðni og sjúkdómsbyrði (e. mortality, disease burden). Stuðullinn byggir á mati á sjúkdómum eins og þeir eru skilgreindir í ICD
- Svarkostir: Blandaðir. T.d. Já (1) / Nei (0), Enginn (0) / Vægur (1) / Í meðallagi eða alvarlegur (3)
- Heildarskor: Fæst með vigtun á dánartíðni og alvarleika sjúkdóma sem eru til staðar. Einnig er hægt að reikna heildarskor sem tekur aldur til greina. Skorið 0 merkir að engir fylgisjúkdómar eru fyrir hendi. Hærra skor vitnar um meiri líkur á dauðdaga sökum aukins fjölda og / eða alvarleika fylgisjúkdóma
Íslensk þýðing
- Ekki vitað / á ekki við
Próffræðilegir eiginleikar
Áreiðanleiki: Ekki metinn hérlendis svo vitað sé
Réttmæti: Ekki metið hérlendis svo vitað sé
Heimildir
Upprunaleg heimild:
- Charlson, M. E., Pompei, P., Ales, K. L., & MacKenzie, C. R. (1987). A new method of classifying prognostic comorbidity in longitudinal studies: development and validation. Journal of chronic diseases, 40(5), 373-383. https://doi.org/10.1016/0021-9681(87)90171-8
Próffræðigreinar:
- Ekkert fannst
Dæmi um birtar greinar:
- Halldórsdóttir, A. M., Hrafnkelsson, B., Einarsdóttir, K., & Kristinsson, K. G. (2024). Prevalence and risk factors of extended-spectrum beta-lactamase producing E. coli causing urinary tract infections in Iceland during 2012–2021. European Journal of Clinical Microbiology & Infectious Diseases, 43(9), 1689-1697. https://doi.org/10.1007/s10096-024-04882-z
- Olafsson, S., Love, T. J., Fridriksdottir, R. H., Tyrfingsson, T., Runarsdottir, V., Hansdottir, I., ... & TraP Hep C working group. (2024). Predictors of treatment outcomes for Hepatitis C infection in a nationwide elimination program in Iceland: The treatment as prevention for Hepatitis C (TraP HepC) study. International Journal of Drug Policy, 133, 104616. https://doi.org/10.1016/j.drugpo.2024.104616
- Vesteinsdottir, E., Sigurdsson, M. I., Gottfredsson, M., Blondal, A., & Karason, S. (2022). Temporal trends in the epidemiology, management, and outcome of sepsis—A nationwide observational study. Acta Anaesthesiologica Scandinavica, 66(4), 497-506. http://hvar.is/upload/4/SFX/sfx.gif
Nemendaverkefni:
- Anna Margrét Halldórsdóttir. (2023). Extended-spectrum beta-lactamase producing E. coli causing urinary tract infections in Iceland. Analysis of epidemiology and risk factors in 2012-2021 [óútgefin MS ritgerð]. Skemman. http://hdl.handle.net/1946/44535
- Kristín Brynja Þorvaldsdóttir. (2025). Áhættuþættir fyrir samtíma og ósamtíma æxlum í ristli og endaþarmi [óútgefin BS ritgerð]. Skemman. https://hdl.handle.net/1946/50521
Reglur um notkun
- Í opnum aðgangi víða á internetinu
- Krefst viðeigandi heilbrigðismenntunar
Aðrar útgáfur
- The Self Reported-CCI (SR-CCI)
Síðast uppfært
- 11/2025